Ljósvakinn - 01.11.1926, Side 18

Ljósvakinn - 01.11.1926, Side 18
62 LJÓSVAKINN Mótsagniv sem sanna i nákvæmni Ritningavinnav. Flestir þeir efasemdamenn, sem lesa spá- dóma Jesajasar og Jeremíasar, verða þess varir að stöku mótsagnir eru í spádómum þeirra, svo sem í þessum spádómsorðum: »Ég vil gefa hana (Babýlon) stjörnu- hegrum til eignar og láta hana verða að vatnsmijria. Jes, 14, 23, y>Sjórinn gekk yfir Babel, hún huldist gnýjandi bylgjnm hans«. Jer. 51, 42. Svo langt ber þeim báðum saman, spá- mönnunum, en tökum svo eflir þessu: »Hún verður eyðimörk, þurt land, heiði.U Jer. 50, 12. »Borgir hennar urðu að auðn, að þurru landi og heiði, enginn maður mun búa þar framar«. Hér lítur svo út, eins og Jeremías mól- segi sjálfum sér og Jesaja líka, og Jesaja virðist bæði vera ósamkvæmur sjálfum sér og Jeremíasi, þar sem hann ritar: »Urðarkeltir skulu liggja þar og húsin fyllast af uglum«. (Jes. 13, 21), og að Ba- býlon muni »setjast í duftið«. (Jes. 47, 1). Þeir virðast vera helst til fljótfærir f spá- dómum sínum, þessir spámenn, þar sem þeir spá þvl fyrst, að borg verði að þurru iandi og eyðimörku, en segja í sömu and- ránni, að hún hyljisl byigjum bafsins og valnstjörnum 1 Já, svona geta vantrúaðir menn ályktað. Þessi ósamkvæmni, sem virðist vera, minnir mig á það, sem gerðist í sögutíma í skóla; átlu lærisveinar að skera úr, hve Lúðvík XVI. hefði veiið dæmdur til dauða með mörgum alkvæðum. Helmingur skóla- pilla hélt því fram, að hann hefði verið dæmd- ur til dauða í einu hljóði; margir sögðu, að liann hefði verið dæmdur nieð eins at- kvæðismun og enn aðrir sýndu fram á, að hann helði verið dæmdur með 145 at- kvæðamun af 721 alkvæði alls. Þessar niðurstöður ^irðast vera æði fjar- stæðar í fyrsta augabragðil Og þó höfðu þeir allir rétt fyrir sér, hið sanna kom út, þegar þær voru allar teknar saman. Þegar greiða skyldi alkvæði um, hvort konungur væri sekur eða sýkn, þá voru allir sammála. Dauöahegningin var sam- þykt með 145 alkvæðum, en hvort hún skyldi framkvæmd þá þegar, eða bíða skyldi eftir samþykki þjóðarinnar, þá munaði ekki nema einu atkvæði eða 361 móti 360. Þegar einhver efasemdamaðurinn finnur

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.