Kennarinn - 01.04.1900, Blaðsíða 14
Lexía 27. maí, 1900,
-98-
8. sd. e' páslca
SEINASTA BÓN JESÚ.
(Jöh. 21:14-25.)
MinxistextI.-- Og þá liann haföl þC'tta talað, sagði liann við Pítur: fylg )>ú mór
eftir. (19. v.)
Bæx.—Gef )>ú oss, almáttugi guð staðfasta trú á Jesúm Krist, gleðilega von um
miskun )>ína og eiulæga olsku til JAa og allra manna; fyrir Jesúm Krist vorn drott-
in. Amen.
SPURNINGAR.
I. Texta sr.— 1. Hvað oít baföi nú Jesús birst lærisveinunum sínurn eftir npp-
risuna? 2. Að liverju spurði Jesús Símon fyrst, hverju svaraöi bannog hvað bauð
Jesús? 8. í annað sinn? 4. í /iriðja sfnn? 4. Hvernig líkaði Pítri að Jesús
Kjiurði hann svo oft liins sama? 0. Hvernig bætti frelsarinn við um leið um Pátur?
7. Hvað átti liann við með /»vi? 8. Ilvernig lauk liann samtalinu? 9. Ilvern sá
Pétur fylgja Jesú? 10. Að hverju spurði hann JólianneRi viðvíkjandi? 11. Ilverju
svaraði Jesús? 12. Hvaða orðrómur barst út vegna J>ess? 13. Hvernig leiðröttir
Jóhannes )>að sjáll'ur? 14. llvað er sagt um Jóhannes? 15. Ilvað er sagt um
guðspjallið?
II. Söoun. sp.—1. Tel upp opinberanir Ivrists við lærisveinana eftir upprisuna?
2. Ilvað þýða iiin tvo nöfn Péturs og á hvað benda þau? 3. Hvar haföl Pétur stært
sig. 4. Hvar haföl Imnn lirasað? 5. A livað minnir liin þritekna sptirning? 6.
lívaða tvær játningar geröi Pétur? 7. Ilvaða dauðdaga lilutu þeir Pðtur og Jóhannes?
III. Tkúfkdisi,. sr.—1. Hvaða munurerágrízku orðunum,sem þýdd eru “elskar”?
[sjá skýringar] 2. Hvernig koma báðar meiniiigarnar fram í samtalinu? 3. Tak
eftir livernig Jesús auðmýkti Pétur án þess að bæla hann niður. 4. Hvernigsýndi
Pétur auðmýkt og iðrun? 5. Lýs kristinni kirkju sem hjörð. 6. Hvernlg sést
ákefð lundarlags Péturs? 7. Hvernig var hún bæld meö aldrinum? 8. Hvaö kom
ú daga Jóhaunesar? 9. Umlivað er vltnaö í 24. versinu?
IV. Hkimfækii.. sp.—1. Hvað er áherzlu-atriðið? 2. llvaö ætti maður einkum
að rannaaka S sjúlfsprófun slnni? 8. Ilvað.i íæðu eign lömbin og suuöiruar aö
glrnast og fá? 4. llvernlg braytlr Kristur vlð lömb sin og vill að þau breyti viö
Blg? ö. Hvuö er Krlstl þægllog fórn? 6. Ilvernig verður Kristur vegsamaður?
AhEKZLU-ATRIUI______Drottiun blður þig eiunrur HÍðustu kærlelks bónar. llón
þessl er: (1) ælilöng þjópustuseml; (2) trygð til duuðaus; og (8) rúsumleg oftirvænt-
Ing tllkomu þane.
FRUMSTRYK LEXÍUNNAR.-I. Samsafn vltnisburða.
II. Þjónustusemi kærleikans (a) Hvernig fáum vér fætt lömbin og hjörðina?—
“akurinn hvítur til upppkeru”; (b) Með liverju eigum vér að fæða hjörðina?—“sæð-
ið er guðs orö”. (c) Þvi eigum vér aö gæta hjaröarinn?—“Þaö sem þcr geriö ein-
um”, o. s. frv.
III. Verkefni lærisveinanna—Kristur leynir oss (>ví ekki, nð obb bíöa krosBar,
ekki heldur hylur liann fyrír oss lífsius kórónu.