Kennarinn - 01.06.1900, Síða 10

Kennarinn - 01.06.1900, Síða 10
-126 Lexía 8. júlí, 1000. 4. sd. e. trin, HINJSÍ GLATADI SONtfR. J.úk. 15:11-24. jyssiBTEXTr.—Sonurinn sagði við hann: Faðir rriinn, ng lief syndgað ú móti liinininum og fyrir tír, og er nú ekki í'ramar verður að heita sonur )>inn. [21. v.) _ ____________ Bæn. -Almáttugi guð, |>ú sem eins og góður faðir veitir oss alla góða liluti, sem vér girnumst, vér biðjum )>ig að vera með oss við liverja freist- ingu, og lijálpa öllum sem viltir ern aö snúa aitur til þin; fyrir Jesúni Krist voru drottin. Araen. SPUltNINGAK. I. Text.v sp.- 1. Ilve mikill var hluti yngra hróðursins samkvæmt lögum Gyðinga? 2, Hve nær fékk elilri bróðirinn allan liluta sinn? 3. Ilvað er átt við með “fé sínu”? 4. Með “borgara”? 5. Hvernig voru svínin skoðuð af Gyðingum? (i. Hvað er |>etta “draf,” sem um er talað liér? 7. Ilvað er fólgið í því, aö “liann rankaði við sér”? 8. Hvað táknaði ltoss íöðursins? !). IIví hefur sonurinn ekki upp alt |>að, sem hann hafði áformað að segja við föður siun, þegar þeir flnnast? 10. Hverjir voru færðir í hina beztu skvkkju? 11. Ilvað merktu hringurinn o'g skórnir? II. Söauii. sp. -1. I tilefni af liverju sagði Jesús dæmisögu þessa? 2. Ilvers krafðist yngri sonurinn af föður sínum? 3. Varð faðirinn við þeirri áskorun? 4. I-Ivert fór sonurinn? 5. Hvéruig vegnaði honum í iiinu fjarlæga laudi? (i. Hjá liyerjum hafðist hann við þegnr liallærið kom? 7. Að iiverju starfaði liann? 8. llvernig leið hontim þá? !). Hvaða áform gerði iiann þá? 10. Hvern- ig tók faðirinn á móti honum? 11. Hvað var þjónunum boðið aö gera? III. TkúfjiæÐisi..si'. 1. Hvað er það, sem aðskilur oss frá vorum liimneska föður? 2. Hvað langt getur syndavegurinn loitt oss? 3. Hvað verða )>eir að áforma og framkVæma, sem snúa vilju af )>eiin vegi? 4. Og live nær verða þeir að snúa við? ö. Fyrir livern einan getum vér komist til föðursins? (i. Hvaða huggun veitist hinum iðrandi svndurum af skírn siuni? 7. Ilvaöa “beztu skykkju” mun guð skrjða |>á? 8. Frá hvaða dauða og til hvaða lífs mun gnð frelsa þá? 9. í hvaða anda vorðum vér að leita þessarar frelsunar? IV. Heijifækii.. sp. 1. Ilvað er áherzlu-atriðið? 2. Ilvar erum vér að eins Óliultir fyrir syndiiiui? 3. Ilvaða boðorð brjóta |>eir sérstakleg, sem ytirgel'a foreldra sína? 4. Hvað lilýst af því að brjóta ,það? 5. Hvað verða liinir ó- Iilýðnu að gera, svo þeim verði fyrirgeíl’ð? (i. Á móti hverjum syndga menn með óhlýðni sinni? 7. lír nokkurn tíma orðið of seint til að snúa aftur? 8. Ef svo er, hve nær? 9. Er óhætt að i'resta áfturhvarfl sinu? ÁHETÍZLU-ATrHDI.—Föður faðmurinn er ávalt opinn svo syndarinn fái varpað sér í hann. Enginn þarf því að örvænta uin sáluhjálp sína. FHU.MSTRYK LEXÍUNNAlí. I. Tveir synir [11. v.] Tvenskonar karaktcrar fyrirmyudaðir. II. Fráhvaríið- hvatirnar og stig |>ess. (12, 13. v.] III. Afturlivarðð [17-21. v.)— a) meðvitundin um eymda-ástand sitt, b) endur- minning betri hluta, c) iðrun, d) syndin ylirgefln, e) syndajátniug. IV. Viðtökurnar lieima. [22.-24. v.]

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.