Kennarinn - 01.02.1904, Blaðsíða 4
12
kennarinn
eins og bér hafiö heyrt, aö antikristunnn muni koma, eins eru
nú þégar margir antikristar kommr, og aí þvi vitum vér, aö
þa5 er hin síöasta stund. 19. Frá oss eru þeir ut farnir, en
þeir voru ekki vorir; því ef þeir heföu vorir venö, þá heföu
þeir stööuglega veriö nieð oss, en þaö varö aö veröa augþost,
aö allir væru ekki vorir. 20. En þér hafið smurmngu af hm-
um heilaga, og vitiö alt.
I4 v er inngangur aö lex. (12.13. tilheyra versinu) og und-
irbýr'aöal-kjarna lex., versin 15—^7^ Vegna þess aö eins
stendur á fyrir lesendunum og 14. v. symr, getur Joh. smn
sér að þeim meö viövörunma í 15-17- l>ess íullvlss.' Ö '
skilii sF og fari eftir oröum sínum. Það, sem hann hefn
skrifað þeim og skrifar, það skrifar hann þeim td truarstvrk-
ingar og hjálpar, hvað kristilega lífið snertir; þv, krist.ndóms-
sannleikann hafa þeir þegar lært að þekkjm -- Sjaum. til þess
aö læra að lifa er nauðsynlegt aö læra aö þekkja. Sa nhr
ekki guði, sem þekkir ekki guð. ,214 meö sínum euikemu-
lega stíl (þrisvar: ,,eg skrifa" og þnsvar: eg heh sknfaí ,
því svo á að standa í v. 14. Og sundurhöun lesendanna:
Fyrst allir í einu ávarpaðir ,,börn mín“. Þá ,,feðurmr“ fhm-
ir öldruðuV Þá ,,unglingarmr“) sýmr. hvaö ant Joh. er urn,
aö lesend. taki eftir og fari eftir því, sem nann ætlai aö segja
beim. Guö hjálpi okkur aö finna til þess. ,,Hann ....
frá upphafi" (14) .!• Kr. (sbr. Jóh. 1,1). ..Styrkir“ vegna
þess að guös orð hafði stað hjá þeim. Þar af leiðandi Jika
sigrað. Þetta samhengið í hugsun síðari hluta 14. v. bytn
guðs oröiö getum við eignast styrk til að stgra. Þar eru aiÞ
vöövarnir (the power house kennarmn skyri og noti sam-
líkinguna). En er það lífsréynsla okkar? Æ. að mætti segja
um unglingana okkar það sama og Jóh. segir um unglmgana
hér'___Vidvörunin mikla: Elskid ekki hliminn (15 '/)•
Heimurinn‘‘ guðlausu mennírnir, sem lifa án guðs og lata
stjórnast af eigin vilja. „Hlutirnir í honunV' alt sei» þeir
kalla sitt eigið, meta mest og lifa fyrir. Að elska þa ; tneta
þeirra líf mest og það, sem þcir kalla sitt eigiö og hfa 1 kæj-
leikssamfélagi við þá sem andlega bræður. Þessi kærleikui
og kærleikurinn til guðs geta ekki búið saman 1 hjartanu (i y.
Sbr Matt 6 24). 16. v. sannar þetta: Þvi þaö, eem sei-
kennir „heiminn“‘: að ná í, eignast og njóta alls þess sem
holdið girnist, sjá alt það. sem augun girnast að sja, hvað svo
sem þaö er, og stæra sig af öllu — þaö er ekki frá guö). En
,heirnurinn“ og alt hans ferst—er undir lög.mah dauðans;-—
hví þá að elska hann? En þeír, sem elska guð (gera vilja