Kennarinn - 01.04.1904, Blaðsíða 4
KÉNNAklMM
2$
við bókinni (6.7'. PÁ falla ,,dýrin“ (þau jarteikna alla hina lifandi skepnu)
og ,,öldungarnir“ fjarteikna allan söfnuð dr.) niður fyrir lambinu (8) og hefja
•upp sönginn (9). — Hvað táknar svo bókfellið innsiglaða? Guðs huldu ráðs-
ályktun viðvíkjandi því, sem verða á við endalok heimsins. Hann, sem fórnaði
sjálfum sér heiminum til lausnar af’ kærleika til guðs og manna, er sá eini, sem
getur opinberað söfnuði dr. guðs leyndarráð heimslokunum viðvíkjandi. Um
hann, sem fórnaði sér og nú lifir og hefir þetta vald, er lofsöngurinn. 1. .Sön^-
ur þeirra nœst viö hásœtið (9. 10Jesús er verðugur, af því hann fórnaði sér og
rfieð blóði sínu keypti guði til handa eignarlýð af öllum þjóðum (,,oss“ á að
falla burtu úr báðum versunum og ,,vér“ breytast í ,,þeir“).—Við erum keyptir.
Hvort ættum við ekki að vera fagnandi yfir að eiga lifandi frelsara, sem frels-
aði okkur með því að fórna sér. — 2. Sön$ur enqlunna, hinn 1 óteljandi þiisunda
(11.12 \ er sjöfaldur. Fjórir fyrstu liðir söngsins um mikla guðdómsdýrð lambs-
ins. Síðari þrír liðirnir syngja um guðdómstilbeiðsluna, sem eigi að votta
þvf. 3. Söngur allrar skepnunnar í allri tilveruhni honum í hásœtinu og lambinu
til dýröar (13 : Söngur sá fjórfaldur af því það er söngur skepnunnar. Hin
jarteiknandi tala hennar er 4 (sbr. 4 ,,dýrin“). Sjötalan jarteiknar guðdóm-
inn að því er snertir opinberun hans og starf í heiminum. Því samhljóða var
lofsöngur englanna sjöfaldur lambinu til dýrðar. —4: NiÓurlags'ójipins (14 :
Amen ,,dýránna“ og tilbeiðsla öldunganna. [Sjá, hvað sagt er um ,,öld.“ og
,,dýrin“ í lex. 27. Des.). ~ Látum sönginn okkar vera tilbeiðslu. En hvernig
eiga þeir í söfn. að vera með í tilbeiðslu s'ingsins, sem ekki vilja vita, hvað
sungið er?
AÐ LESA DAGLEGA. Mán.: Hós. 13, g—m. lJi ið.: Esok. 21, 25 "27. Miðv.: I laftK. 2,
20 23. Fimt.: Sak. 6, 0—15. Föst.: Esek. 17, 22—24. Lati«.: Esaj. 44, 21 23.
KÆRU BÖRN! Þið þurfið öll að læra að vera með að syngja. Svngja í
sunnudagsskólanum. Syngja við guðsþjónustur safnaðarins. Syngja heima
hjá ykkur. Þið heyrið um söng í lex. stórkostlega dýrðlegan. Og söngurinn
er um Jesúm, sem dó fyrir ykkur og lifir fyrir ykkur. Ættuð þið að þegja?
Ætti ykkur ekki að Jtykja svo vænt um það, sem Jesús hefir gert fyrir ykkur, að
þið viljið syngja ? Æ, syngið þið, blessuð börnin mín, um Jesúm nú á páskun-
um og ætíð. Eg bið guð að kenna ykkur og koma ykkur til að syngja.
,,Herrann lifir, höldum páska,
lirósum sigri lausnarans.
Synd og dauða, sorg og háska
sigrum vér í mætti hans.
Höldum lífsins hátíð nú,
höndlum nýja von og trú,
upp með Jesú önd vor rísi
endurfædd og náð hans lýsi.“
Sb. 171.
-^—000-^
Fyrsta sd. eftir páska-10. Apríl.
Hvaða sd. er í dag? Hvert cr guðspjall dagsins. Jesús kom að læstum
dyrum. Hvar stendur það? Jóh. 20, 19—31.
Hvað segjaFræðin að skírnin sé? Skírnin er ekki algengt vatn eingöngu,
lieldur er hún vatnið guðs boði umvafið og guðs orði samtengt.
Ilvert var efni og minnist. aðal-lex. á sd var? Hvar aðal-lex. þess dags?
1. Hver var nýi söngurinn, sem sunginn var. 2. Hverju svöruðu þeir, sem
voru umhverfis hása.*tið? "3. Elverju svöruðu allar skepnur?