Kennarinn - 01.05.1904, Qupperneq 4

Kennarinn - 01.05.1904, Qupperneq 4
3Ö KENNARINN Hver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. ANDINN OG BRIÍÐURIN SEGJA: KOM l>tí. Opinb. 22, i—4. 11—13. 17- Minnist.: 17. v. 1—4: Lýsing á sælulífinu í hinni himnesku Jerúsalem —áframhald. 21. kap.: ,,Hann sýndi'1: engillinn (sjá 21, 9). Straumur lífsvatnsins rennnr frá hásæt- inu (þaðan kemur iífið) eftir niiðjum strætum borgarinnar, og á bökkunum beggja vegna standa lífstrún og mynda þannig tvær trjáraðir á strætunum sín ltvorum megin við fljótið. Dýrðleg ímynd þess, að ölium lífsþörfum ltins hólpna manns í eilífðinni er fullnægt ríkulega. l’ær að njóta eiiífa lífsins þar í fylsta mæli fyrir Jesúm vrist. Hinn tólffaldi ávöxtur sýnir líka það. Að ,,blöðin eru til lækningar “ segir ekki.að sjúkd. eigi sér st:.ð í eilífð., heldur er sýnt með því, að eilífa n'fið sé ftill bót á allri vanheilsu, eins og það er full bót á allri synd (,,engin bölvun ‘=c tgin dómshegning). En sælan í þvf'fólgin, að guð og lambið býr á meðal hini a hólpnu (,,hásæti“ o.s.frv.) og þeir fá að þjóna honum og standa frammi fyrir hon.tm sem útvalinn lýður ltans (,,bera nafn" o. s.frv.). —Með 6. v. byrjar niðurlag bók. Síðari liluti lex. heyrir þá því til. ii. v. áskorun engilsins, sem dr. J. Kr. iét sýna Jóh. sýnir bóltarinnar (1, 1), til hinna guðlausu, svo framarlega þeir viiji elcki betra sig, að þroskast til dóms- ins, og til trúaðra.að þroskast til eilífa lífsins; því J. Kr. komi til dóms með sitt endurgjald (,,Á og Ó": á að vera: ,,alfa og ómega“—sjá lex. 8. Maí): — 17.- v. ,,Andinn“: heilagur andi. ,,Brúð.“: brúð. J.Kr.—söfnuður lians. Heilagur andi starfandi í söfn. knýr fram þessa bæn hans til Jesú: ,,Kom þú“. Hver einstakl., sem heyrir þetta lcall safn., talci undir. Og svo kallar J. Kr. hér fyrir munn engils síns til allra, sem þyrstir eru, að koma til sín. Þorstinn þeirra, þörf þeirra og vilji til að koma, er liið eina, sem iiann heimtar af þeim. Lætur þeim svo alt í té fyrir ekkert. — Komum til Jesú Krists. Ao lesa iiaglega. — Mán.: Jóel 2, 21. Þrið.: Esek. 47, 1 12. Miðv.: Esaj. 45, 18—21. Fimt.: Esaj. 45, 22—25. Föst.: Jer. g, 23- 26. Laug.: Esaj. 44, 6—8. KÆRU BÖRN! — í dag er hyítasunnuhátíðin. Við höldum hana heila'ga, af því Jesús sendi postulum sínum heilagan anda á henni. Þeir fengu heilagan anda, til þess þeir gætu sagt mönnunum, að Jesús væri frelsari þeirra og hann byði þeim öllum að koma til sín og frelsast frá syndnnum. Þess vegna heíir ykkur verið boðið að koma til Jesú. Það var fyrst gert í skírninni ykkar. Þá sagði Jesús við ykkur: kómið til mín. Og þið komnð, þegar íoreldrar ykkar báru ykkar til skírnarinnar. lin þið þurfið sjálf að heyra hann uú kalla til ykkar: komið til mín. Og þið eigið að koma og þjóna honum og vera hjá honum eilíflega. Heiiagur andi vill fá ykkur til þess. ,,Þig, góði Jesú, göfgum vér; Þú .vorri klæddist veikri mynd, þér, guðs son, Kristur, dýrðin ber. að vora kvittað fengir synd.1 —Sb.2,7. Trínitatis 29. Maí. ( þreiininqarháti ðin.) Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Jesús og Nikódemus. Hvar stendur það? Jóh. 3, 1—15.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.