Kennarinn - 01.02.1905, Page 1

Kennarinn - 01.02.1905, Page 1
SUPPLF-MRKT TO , .SaMEININGIN “ FYLGIBLAD ,,SAMKININGARINNAR,, KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. !, ‘l' N. STEINGRÍMUR TIIORLÁKSSON RITSTIÓRI. FEB. 1905. SjOítti sd. e. þrettánda—12. Febr. HvaB.i sd. er í dag? Hvert er guöspjall dagsins? Jesús ummyndast. Hvar s£ndur þaS? Matt. 17, i—g. IIv r er önnur bænin f faðir-vor? Til ltomi þitt ríki. Hvernig skýra Fræöin þá bæn? Guðs ríki kemur aS sönnu án vorrar bænar af sjálfu sér, en vér biöjumí þessari bæn, aSþað komi einnig til vor. A. Biblíu-lf.x. Hver var lex. á sd. var? Kvar stendur hún? Hver minnist. ?i. Um hvað spurSu lærisveinarnir Jesúm? 2. Hvernig útskýrSi Jesús sáðmanninn, akurinn, uppskaruna? 3. Hvað mun mannsins sonur gera?— Hvererlex. f dag? Kross sonar guðs. Hvar stendur hún? Matt. 16, 21- 27. Hver minnist.V 24. v. Lesum lex. á víxl Les upp minnist. B. Biblíuscgu-lex.—Hver var lex. á sd. var? Hver minnist.? Hver lex., sem læra átti? Hver lex. í dag? (Lex.12 í B. S.) Hvaðan er hún tekin? Hver minnist. ? Hver lex., sem læi’a á? JEStíS UPPVEKUR DÓTTUR JAÍRUSAR. Lex. tekin úr Watt. 9, iS—26; Mark. 5, 22—43 og Lúk. 8, 41—56. Minnist.: GrátiS ekki. Hún er ekki dautf, heldur sefur hiín. Lex,, sem læra á: DauSinn er aö' eins svcfu fyrir þá, sem trúa á Jesúm. því þá að óttast? SAGA.N SÖGÐ. Barnið veikt.—Jaírus hét rnaður. Hann var samkundu- stjóri í Kapernaum. Hann átti eina dóttur. Þegar hún var 12 ára gömul, verður hún mjög veik, og liggur fyrir dauöan- uni. Bæn föðursins.— Þá fer Jaírus til Jesú, fellur til fóta honum, biður hann og segir: .,Dóttir mín litla er a® deyja. Kondu og legðu á hana liönd þína. Þá verður hún frísk. “ Jesús fer heim með honum.—Jesús fer þá með honum og lærisveinar hans líka. Margt annað fólk var með í förinni. Barnið dáið.—Á rneðan þeir eru á leiðinni koma nokkr- ir að heiman frá Jaírus og segja við hann: ,,Dóttir jiín erdá- in. Því ómakar þú meistarann lengra?“ Huggunar-orð.—En þegar Jesús heyrir þetta, segir hann við Jaírus: ,,Vertu ekld hræddur. Trúðu að eins. “

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.