Kennarinn - 01.02.1905, Síða 2
Io
KENNARINN
I húsinu. — Þegar ]?eir koma líeirn a'ö húsiqu, leyíir Jesús
engum aö fara rneö súr inn nenia Pétri, JaKob og Jóhaiínesi.
Þar var margt íólk komiö, sem grct og veinaöi og geröi mik-
inn h vaöa. Jesús segir viö þaö: ,,Því grátiö ]?iö og látiö
svona? Stúlkan er ekki dauö, heldur sefur húu. “ Þeir hlógu
]?á aö hontiin.
Dána r.ARNH) vakið til líi-'sins.—Jesús lætur nú alt íólk-
iö fara út. Þá fer hann ineö foreldrana og lærisveina sína
]?rjá inn þangaö, sem stúlkan litla var. Hann tek’ur hcind
hennar og segir viö hana: ,,Stúlka, rís þú upp!“ Og hún rís
strax upp og fer aö ganga um. En þegar íólkiö sá þetla,
sem Jesúsgeröi, lyltist það undrun.
IÍÆRU BÖRN! Er eltki gott, að þnrfa ekki aS vera hræddur viP n.=itl?
Pið segiö öll jó. En er þaö hægt? Getur nokkurt ykkar sagt múr þuð? .I;í,
við ftetum verið óhrædd, e£ |esús er með okkur. Við þurfum þá eltki að vera
hrædd við neitt. En við verðumöll hrædd og þið verðið oft hr*dd. Puð þ.arf
þá ;ið minna okkur öll og ykkur á það, að Jesús er hjá okiturog segir við okkr.r:
,,Verið eklci hrædd! Treystið mér!" Og ef við trúum því, að hann er lij.i
okkur, cg við treystum honum, þá fer hræðslan burt. lir elcki gott ;>ð hafa
Jesúm hjá sér, börnin mín? Munið að biðja hann að vera hjá ykkur.
Lærið og syngið ur Earnas. 9, 1.
------^ooc-<-----------
Fyrsta sd. í níuviknaföstu —19. Febr.
(Sepfuagesima.)
Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Dæraisagan um vfngarðímenn-
ina. I-ivar stendur það? Matt. zo, 1— 15.
Hvenær segja Eræðin guðs ríki komi til vor? Þetta verður, þsgar Ijimi
himneski faöir gefur osssinn heilagáanda, svo aö vér trúum fyrir haus uáð
hans heilaga orði og lilum guðlega hér í tímanum og annars heims að eilífu.
A. Biblíu-lex. - Hver var lex. á sd. var? Hver minnist.? Hvar stend-
ur lnin? 1. Hvað tðk Jesús að auglýsa latrisveinurn sínum? z. Hvernig tok
Pétur því? 3. Iíverju svaraði Jesús Pétri? Hvað meinti hann rneð því? Hver
er lex. í dag? Launin, sem guds sonur veitir. Hvar stendur hún? Malt.
19. 27-30; 2i, 1. 8. lö. Hver er minnist.? 29. v. Lesum lex. á víxl. 'Lesupp
minnist.
B. Biblíusögu-lkx.—Hver var lex. á srl. var? Hver minnis't.? Hver
lex., .';em læra átti?1 Hvererlex. í dag? (Lex. 13 í B. St.). Hvaðan er hún
tekin? Hver minnist.? Hver lex., sem læra á?
JIiSL’S IIPPVEKUK SON EKKJUNNAtí í NAXN.
Lex. tekin úr Lúk. 7, 11- 17.
Minnist.: Mikill spáinaSur er risinn upp á með'al vor.
Guí)' hejir /itiff í náff ti/ lýffs síns.
Lex., sem læra á: Hve ástitðlega og kröftuglega jesús
/ntggar þá, sem syrgja,