Kennarinn - 01.02.1905, Blaðsíða 3
KENNARINN
I I
SAGA.N SÖGO.
HjÁ Nain.—Jesús var einu sinni á leiö til bæjar, sem hét
Nain. Lærisveinar lians voru rneö honum og manjt annað
fól k
Líkfylgd.—Þegar jreir koma að b.enura, kemur líkfyi»d
út á ruóti j»eim. Ungur maður hafði dáið. Var hann eirika-
sonur móöur sinnar. En hún var ekkja. Var inargt fólk í
líkfylgdinni meö henni.
Jesús sýnir meðaumkun.—Þegar Jesús sérekkjuna, sem
nú var búin að rnissa bæði manninn sinn og soninn, kennir
hann í brjósti uni hana og segir við hana: ,.Gráttu ekki, “
SÁ DAUÐI KEISTUR Á FÆTUR. — Þá fer Jesús aö líkbörun-
urn, sern ungi maöurinn lá á, og snertir \ iö þeirn. Mennirnir,
ssm báru };ær, stansa þá. Jesús talar svo til hins dauða
manns og segir: ,,Þú ungi maöur, eg býö þér aö rísa úpp.“
Og ungi maðurinh, sem dáinn var, settist upp og fór aö tala.
Sorg UREYTIST í fögnuð. — Þá gefur Jesús móðurinui
aftur soni’.m, Og sorg hennar breytist í fögnuð. Og íólkið,
sem hrygst haföi meö ekkjunni, gieöst nú meö henni og snýr
heim aftur fagnandi.
Guð vegsamaður.— Af því Jesús vakti mann frá dauö-
u'n, kamur ótti yftr alla og þeir vegsaraa guð og segja: ,,Mik-
ilí spámaöur er risina upp á in.iða! vpr. Guð heíir litiö í náö
sinni til síns lýös. “ Og fregnin um þaö, sem Jesús hafði
gert, barst út um alla Júdeu og landiö }>ar í kring.
KÆRU BÖRN! Þegar þið grátið, þáhaggar englnu ykkureinsog mamma
ykkar. Þá viljið þið hel/.t vera hjá henui; því enginn (innur eins til með ykk-
ur eins og mamma ykkar. lin þaö er huggun til, sem raamma ylckar og euginn
maður getur veitt, heidur að eins einn, drottiun vor Jesús Kristur. Hvaða
liuggun er það? Það er bugguniu, sem sagan þessi sýnir okkur að Jesús veitir.
Það er hugguuin í dauðanum. .1 esús geíur lífið, eilífa lífið. Þessvegna hugg-
ar enginn eins og Jesús í dauðanum. Þess vegua er svo gott að liafa jesúru hjá
sér. Hafið hann ætíS hjá ykkur, börnin mín.
Lærið og syngið úr Barnas. 9, 2.
Annan sd. f níuv.föstu-- 26. Febr.
(Sexagesima.)
Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Dæmisagan um sáðmanninn.
I-Ivar stendur það? Lúlt. 8, 4—13.
Hver er þriðja bænin í faðir-vor? Verði þinn vilji svo á jörðu sem á
himnum. Hvernig skýra Fræðin þá bæn? Guðs goði, náðugi vilji verður að
vísu án vorrar bænar, en vér biðjum í þessari bæn, að liann verði einnig hjá
oss.
A. Bim.fu-LF.x.: I-Iverjar voru biblíu-lex. 2 síðustu sd.? Hverjir minn-
ist.? Hvar stendurlex. síðasta sd.? 1. Á ltvað bendir Fétur Jesú? Og því?