Kennarinn - 01.02.1905, Síða 4

Kennarinn - 01.02.1905, Síða 4
12 KENNARINN z. Hver segir Jesús aS laun lærisveina sinna verði? 3. Er nokkuð undir því komiS, hvaS lengi .lesú hefir veriS þjónaS? Undir hverju er þá komið?-Hver er lexían í d.? Öfugt mat X guðs svni. Hvar stendur hún? Matt. 13. 53- 58. Hver minnist. ? Síðari hluti 57. v. Lesura lex. á víxl. Les upp minnist. B. Biblíus.-lex : Hver var biblíus.-lex. á sd. var? Hver minnist.? Lex., sem læra átti.? Hver er biblíus.-lex. í dag? (Lex. 14. í B. S.) Hvar stendur hún? Hver er rainnist.? Hver lex., sem læra á? JESl)S METTAR FIMM I'tíSENDIR MANNA. Lex. tekin úr Matt. 14, 15—21; Mark. 6, 34—44 og Jóh. 6, 5—14. Minnist.: Eg cm lífsins brauðiS. Sá, sem kemur til min, mun ekki vcrSa IiungraSur. Lex., sem læra á: ViSeigum meSþakklæti til guSs aS þiggja fœSu okkar cins og úr hendi hans. SAOAN SÖGB. Eyðimörk.—Mikill fjöldi fólks kom til Jesú einu sinni sem oftar. En hann vildi vera einn meö lærisveinum sínum. Fær hann sér þá bát og fer meö þeim austur yfir Genesaret- vatniö og til eyöistaöar þar. Fer hann með þá upp á fjail «itt þar og sest niður í grasiö til aö hvíla sig. Fólksfjöldinn,—Þegar fólkiö fékk aö vita, hvert Jesús haföi fariö, flýtir þaö sér á eftir honum landveg. Og fer meö fram vatninu aö norðanverðu þangaö, sem Jesús var. Jesús sér fjöldann koma og veit, að hann er aö leita aö sér, Hann kennir í brjósti um fólkið, því þaö er eins og sauðahjörö, sem engan hiröi hefir. Hann talar við það um guös ríki og lækn- ar sjúklingana, sem haföi veriö komiö með. Þreytt og hungrað. — Þegar kvöld var komiö, segja lærisveinarnir við Jesúm: ,,Láttu fólkiö fara frá þér; því nú er framotöiö og hér er eyðistaöur og það hefir engan mat, svo það geti fariö í bæina í kring og keypt sér mat. “ Fimm brauð og tveir fiskar.—Jesúsvissi, hvað haun ætlaöi sér aö gera. En hann vildi reyna Filippus, einn af lærisveinunum, og segir viö hann: ,,Hvar getum viö keypt brauð handa öllu þessu fólki?“ Filippus svarar: ,,Brauö fyrir 200 peninga veröur ekki nóg. “ Þá segir annar læri- sveinn, Andrés, bróöir Péturs: ,,Hér er drengur, sem hefir 5 byggbrauö og 2 smáfiska. En hvaö er það handa svo mörg- um?“ Fjöldinn etur.—Þarna vargras mikið. Jesús segir þá: ,,Látiö fólkiö setjast niður. “ Og fólkinu var skift í hópa og þaö settist niður í grasiö. Voru þarna kornnir saman 5 þús- und manns, fyrir utan konur og börn. Þá tekur Jesús brauö- in, lítur upp til himins, þakkar guöi fyrir, brýtur brauöin í

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.