Kennarinn - 01.02.1905, Page 5

Kennarinn - 01.02.1905, Page 5
KENNARINN x3 sundur og fær svo lærisveinunurn. En þeir aítur fólkinu. Hiö sama gerir hann vi5 fiskana, og er þeim líka útbýtt. Matast allir og veröa mettir. Leyfarnar.—A.ð því búnu segir Jesús viö lærisveinana: , ,Safnið saman leiíunum, svo að ekkert spillist. “ Og þeir söfnuöu saman leifunum og fyltu 12 karfir. En fólkiö, sem sá þetta, sem Jesús geröi, sagði: , .Þetta er sannarlega spámaö- urinn, sem koma á í heiminn. “ KÆRU BÖRN! Þið þurfíð mat til þess að lifa. Og þið eigið að þakka guði fyrir raatinn. Þvf það er hann, sem gefur ykkur hann. t’ið sjáið, hvað Jesúsgerði. Hann þakkaði guði fyrir matinn. Það er ljótt að taka við matn- um úr hendi guðs, en þakka honum ekki fyrir hann. Svo ljót megið þið ekki vera. En þiö þurfið lfka mat fyrir sálina, ef þið eigiö að lifa. Maturinn, sem þið borðiö á hverjum degi, á að minna ykkur á matinn fyrir sálina. Þessi mat- ur er Jesús. Guð hefir gefið okkur hann, til þess að við trúum á hann og lif- um eilíflega. Munið, að þakka guði íyrir Jesúm. Lesið og syngið úr Barnas. g, 3. Sd. f föstu-inngang—5. Marz. (Quinquagesima ) Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspj.? Jesús skírður. Hvar stendur það? Matt. 3, 13—17. Hvað segja Fræðin um það, hvernigvilji guðs verði hjá oss? Þegar guð ó- nýtir og hindrar öll ill ráð og vilja, sem því vill aftra, að vér helgum guðs nafn og ríki hans komi —svosem er vilji djöfulsins, heimsins og vors holds— ,en styrkir oss og heldur oss föstum í orði sínu og trú alt til vorra æfiloka. Það er hans náðugi, góöi vilji. A. Biblío-lex : Hverjar voru biblfu-lex. 3 síðustu sd.? Hverjir minnist.? Hvar stendur lex. á sd. var? 1. Hvert kom Jesús? 2. Hvernig var hann metinn þar? Og hvað sagði hann ura það? 3. Hvers vegna gerði hann ekki eins mörg kraftaverk þar eins og annarsstaðar? Hver er lex. f dag? Rétt mat X svni guðs. Hvar stendur hún? Alatt. 20, 28—34 Hver er minnist.? 28. v. Lesum Iex, á víxl. Les upp minnist. B. Biblíusögu-i.ex. : Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. þar? Hver lex., sem læra átti? Hver er lex. í dag? (15. lex, í B. St.). Hvaöan er hún tekin? Hver er minnist.? Hver lex,, sem læra á? JESUS L’MMYNUAST. Lex. tekin úr Matt. 17, 1—9, og Lúk. 9, 28—36. Minnist.: Þessi er sonur minn elskulegur, sem eg hcfi vel- þóknun á. Hlýðid þér honuni. Lex., sem læra á: Við eigum að heyra orð Jesú og hlýða honum hér. l>á fáum við að líkjast honum í dýrð hans síðar. SAGAN SÖGÐ. Á FJALLINU. — Einu sinni tekur Jesús með sér þrjá af lærisveinum sínum, þá, sem hann treystir best, Pétur, Jakob og

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.