Kennarinn - 01.02.1905, Page 7

Kennarinn - 01.02.1905, Page 7
KENNARINN IS Fyrsti sd. í fOstn—12. Marz. (Quadragesima.) IívaBa sd. er í dag? Hvert or guðspjalliB? Jesús ov freistaöur. Hvar stendur það? Matt. i~n. Hvor er bæn faðir-vorsins? Gef o.-is í dag vort daglegt branð. Hvernig utskýra Fræ'ðin þaS? Guð gefur að sönnu daglegt brauð einnig ;ín vorrarbæu- ar, jafuvel vondmn mönmim, en vér biðjum f þossari bæu, að hann láti oss við það kanuastog vort daglagt brauð með þakklæti þiggja. A—BiblíÚ-le:;. : Hverjar voru lex. 4 síðustu sd.? Kverjir minnisl.? Hvar stendur lex. á sd. var?—1. Til hvers segist [esús vera kominn?. 2. Hverj- ir kölJuCu til .lesú? Og livað kölluðu þoir? 3, Hvað bauð fdlkið þeitn? Hvað sagði Jesús við þ.i? Hver er lex. í dag? Ibrunar-andvarp. Hvar stendur hún? lö. S. 51, 1-4. 7-12. f-Ivsr er minnist. ? 10. v. Lesum lex. á vtxl. Les upp minnist. B - Hiblíusögu-lex. : Hver var lex. á sd. var? Hver minuist.? Hver lex., sem lsera átti? — Hver er lex. í dag? (Ls\. 16 í B. S.). Hvaðau er hún tei;in? Hver er minnist.? Hver lex., sem l:era a? HiNN MlStttJNNSAiVU SAnVER.il. Lex. tekin úr Lúk. 10, 25—37. Minnist.: Far þií og ger hið sama. Lex., sem læra á: Við eigum að elska aðra og vera þeim góðir, cins og við viljmn að þcir sé okkur. SAGAN SÖtiÐ SPURNING SKRIFTLÆRÐA MANNSINS. — Einu sinni, þegar Jesús er að kenna, stendur upp skriftlærður maður °g spyr hann: „Meistari, hvernig á eg að breyta, til þjess eg cignist eilíft líf?“ En hann spurði ekki af löngun til að fræðast tim þ,etta af Jesú, heldur til þess að freista Jesú. Hann vildi koma honum til að segja eitthvað rangt, svo hann gæti lcært jesúm íyrir það. SVARIÐ.—En Jesús segir við hann: „Hvað er skrifað i lögmálinu?“ Hinn svarar: „Elska skaltu drottin guð þinn af öllu hjarta þínu, af allri sálu þinni, af öllum mætti þínum og öllum huga þínum; og náungann eins og sjálfan þig“. Jesús segir þá: „Þú svarar rétt. Gerðu þ.etta, og þá muntu lifa“. En hinn var ekki ánægður með þetta svar. Komst sjálfur i hobba og vildi nú korna sér úr honum aftur. Þess vegna spyr hann nú Jesúm: „Plver er náungi minn?“ Svarið, sem Jesús gefur, er þá dæmisagan þessi um hinn miskunnsama Samverja: SÆRÐI MAÐURINN. — Maður nokkur fór niður frá Jerúsalem til Jeríkó. Á leiðinni mæta honum ræningjar, sem

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.