Mjölnir - 01.01.1902, Page 9

Mjölnir - 01.01.1902, Page 9
7 viðskipta vinar þíns, þá muntu sjá, ef þú ert ekki alveg steinblindur, að atvinna þín hefir fieiri afleiðingar en að fita þig og' safna þjor mammons. Þú œttir að reyna að reikna út á heimili drykkjumannsins, livað mörg tár og livað mörg andvörp fara í hvorja krónuna, sem þú græðir á „heirnil- is8toðinni“. Hvernig er annars samvizku þinni farið maður? Jeg veit að vaninn sljófgar tilfinningarnar, en liann ætti þó eklci að gjöra menn tilfinniugarlausa. Þykir þjer Kain eptirbreytnisverður, sem myrti bróð- ur sinn og spurði svo: „A jeg að gæta bróður míns?“ Holdur þú að heilsa og' líf drykkjumannanna, tár og' kveinotafir kvenna þeirra, andvörp og auðnuleysi barna þeirra hrópi oklci enn hærra on blóð Abels um htfnd?“ Heldur þú að arinleggur guðs sje svo stuttur að hann geti aldrei náð þjer?“ Þótt þú ef til vill fyrirlítir aumingja mennina, som eru þau flón að drekka ráð og rænu frá sjálfum sjer og gæfu og gleði frá vandamönnum sínurn, já, þótt þú metir þá lítils og þykir ekki Btanda á miklu, þótt þeir liggi fyr- ir hunda og' manna fótum, eða hvornig sem liag þeirra fer, þá mátt.u vita, að þeir hafa ódauðlega sál eng'u síðui en þú, og þú verður vissulega að bera áhyrg'ð á hverr; sál, sem ólyfjau þín hefur steypt í glötun. Spyr þú sam- vizku þína, vesall maður, hvort þotta sjo ekki satt. 0, að þessi voðalega ábyrgð gagnvart lifandi guði mretti hvíla eius og martröð á samvizku þinni unz þú

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.