Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1899, Side 1

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1899, Side 1
 Gfj/ Sálmur ng, 9. Hvernig á sá ungi að halda sínum vcgi hreinum? Með þvi að halda sér við þitt orð. Maf 1399. || — Reykjavík. — || M 1. Fundir á hverjum sunnudeg» kl-6xi?í hegningarhúsinu; salurinn opnaöur kl. 6. FUNDAREFNl : 7. maí: Lector Þórh. B jarnarson: ísland kristnad. 11. — Biskup Hallgr.. Sveinsson: talar. — Foreldrainót i dómkirkjunui. 21. — Páll Egilsson; Músik, sögnupþlestur. 22, — Þorv. Þorvarðsson; Hvar er Abel bróðir þiiut: 28. — Fr. Fr.; Æskuvinátta■ Það sem sannir unglingafjelagsmenn aldrei gieyma. H eir gleyma aldrei að þeir em skírðir til nafns liins þríeina guðs. Þeir gleyma aldrei að biðja. Þei gleyma aldrei að lesa í nýjatestamentinu þegar þeir geta Þeir gleyma aldrei guðshúsi, þar sem þeir hlutu skírn og vort fermdir. Þeir gleyma aldrei borði frelsarans. Þeir gleyma al drei hlýðninni gagnvart foreldrum og yfirboðurum. I’ei gleyma aldrei veittum velgjörðum, sem þeir hafa notið. Pei gleyma aldrei kurteysi og góðri framgöngu. Þeir gleyma aldre að vera vikaliðugir, fljótir í snúningum, fljótir í sendiferðum o s. frv. Þeir gleyma aldrei góðu orðbragði. Þeir gleyma aldre að vernda smábörn á götunni og taka svari þeirra sem á e hallað. Þeir gleyma aldrei að sækja fjelagsfundi þegar þeir geta Þeir gleyma aldrei að biðja fyrir fjelaginu og hverfyrir öðrum. - Þeir gleyma í einu oiði sagt aldrei, að keppa eptir sem mestri fullkomnun samkvæmt dæmi Jesú Krists. - Nú eru margir af hinum yngri fjelagsbræðrum vorumaðbúa sig undir ferminguna og ættum vér að reyna að styrkja þá sem mest með bæn vorri, þv! það er þýðingarmikil stund ! lífi þeirra. Jeg vona að sem flestir mæti ! kirkjunni á hvítasunnudaginn.. Ord til fermingarharna. Haltu fast því sem þú hefur að enginn taki frá þér kórónu þína. — Opinb. v,ii

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.