Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1899, Qupperneq 2
Ord til íhuguna?':
„ Pjer eruð allir orðnir guðsbörn fyrir trúna á Jesúro Krist;
því svo margir af yður, sem eruð skírðir til Krists þjer hafið í-
klæðst K'isti". Gal. 3, 26—27. — Á þetta við oss ?
Ord til eptirbt eytnis :
„En afieggið nú allt þetta: reiði, bræði, vonsku. lastmæli,
svívirðilegt tal af yðrum mUnni. Ljúgið ekki bver að öðrum,
þar þjer hafið afklæðst hinum gamla rnanni og' hans háttalagi,"
o. s. frv.. - i.esið svo áframhaldið i Koloss. 3,8—25 og strikið
undir 20. versið —
Altarisganga verður næsta sunntidag eptir hvjtásunnu. Hverj-
um fermdum er leyfilegt að vera með. - Þeir af fjelagsmönnum
sem kynnu að vilja fara, láti mig vita af því á undan. —
Frá fjelaginu.
Stofnandi kristilegs fjelagsskapar ungra manna heitir George
Williams. Hann var í æsku verslunarmaður. Hann byrjaði á
því að fá einn og tvo fjelaga sína heim til sin á kvöldin til
biblíulesturs og bænarhalds. Smámsaman bættust við, unz ept-
ir þriggja ára tíma árið 1844 var fjelagið stofnað í Lundúnum
og hefur þaðan dreifst nálega um öll lönd. - Stofnandi fjelagsins
var á fimtíu ára afmæli þess gjörður að heiðursborgara í l.und-
únum. — í Danmörk var það stofnað 1878 í Kaupmannahöfn
og hefur að unglingadeildum meðtöldum kringum 2000 meðlitn
í Kh. einni, en alls í Danmörk 5- 6 þúsundir.
---y.'O'/.' -
Á fyrsta alþjóðarfundi fjelagsins, sent haldinn var í París
1855 var Samþykkt svolátandi „grúndvallarstefna" fjclagsins:
„Hin kristilegu fjelög ungra manna :K. F. U. M.) leitast
við að safntt saman iingum mönnum, sem samkvæmt ritning-
unni álíta Jesúm Krist guð sinn og frelsara, og óska að vera
hans lærisveinar í trú og líferni og vinna. nteð sameinuðunt
kröptum að útbreiðslu ríkis hans mcðal ungra manna".
Sækið vel fundi.
1 Apríl hafa menn sótt fundi þannig: Af 127 méðlimum
hafa 24 sótt alla fundi, 36 fjóra, 21 þrjá, 18 tvo, 15 einn, og' 13
alls ekki mætt Af þeim 13 hafa 7 vcrið löglega afsakaðir
(einn sökum veikinda, 2 á sjó, 2 sökum atvinnu sinnar, 3 í sveit)
5 án vitanlegra forfalla. Þ. 30. f. m. voru inn teknir 16 nýtr fjelags-
menn, svo nú eru fjelagsmenn orðnir 143. ' —
Þann 29. f. m., var stofnað lijer í bæ kristilegt ungra stúlkna-
fjelagr. Fundir á laugard. kl. 6V2. Inntökualdur 12 -20 ára. —-
FRJÐR. FR/ÐRIKSSON.
Mmmmmmmmmmmmmmmmmimmimmm
Glasgow-Prentsmiðjan.