Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.05.1900, Blaðsíða 8
4°
MÁNAÐARTÍÐINDI.
II. ÁRG
ið til að bæta úr hinni andlegu og
llkamlegu neyð bræðra sinna. Vjer
vitum auðvitað betur um starfið Eng-
lendinga megin, en vjer vitum svo
mikið að hinir kristnu í sambands-
hernum gjöra einnig skyldu sína. —
Til skýringar við erindi alþjóðar-
nefndarinnar má geta þess að frá
Englandi komu í janúar io ritarar
fjelagsins, sendir af fjelögunum í Eng-
landi með lestrartjöld og birgðir af
ritföngum til þess að hjálpa hermönn-
nnum í enska hernum að skrifa heim.
I tjöldunum eru samkomur haldnar,
og fyrirlestrar, bækur lánaðar og brjef
skrifuð. Tjöldunum er skipt niður á
ýmsar herdeildir. Hermennirnir kunna
vel að meta þetta kærleiksverk og
margir þeirra vinnast fyrir guðsríki.—
K. F. U. M. í Kapstaðnum gjörir
allt til þess að ljetta undir með þessu
starfi bræðra sinna. —
-----<Z>-—-
Munid eptir að bið/'a fytir peim sem
eiga að fermast i pessum tnánuði. —
-----O-------
Skýrsla tim fjelagsstarfið i Dan-
mörk stendur í »Le messager« sam-
bandsblaðinu og setjum vjer það hjer:
»Tala hinna dönsku fjelagsdeilda, sem
í sambandinu standa er 218 fyrir
tinga menn með 7370 meðlimum og
fjelög fyrir ungar stúlkur eru 258 með
7870 meðl. Fjelögin haldaóstarfsmenn
sem ferðast um og hafa eptirlit með
hinum einstöku deildtim. I>að á 3
stórar byggingar og 1. apríl bættust
2 stórhýsi til (I .Kaupmannahöfn og
Odense). —
T—♦---------
Ef einhver siðprúður ttngur maður
hjeðan ætlar að sigla til útlanda, get-
ur hann hjá útgefanda þessa blaðs
fengið meðmæli til hvers Kristil. fje-
lags ungra manna sem hann kynnr
að koma til og verður honuni þá leið-
beint þar eptir föngum. —
------♦—-----
Fermingardrengir sem kynnu að’
vilja tala við mig fyrir ferminguna,.
meiga koma á fimmtudagskvöldum
kl. 8—10. —
------♦-----
Guði þykir vænt um þjónustu þína
en fyrst og frernst um hjarta þitt.
Gefðu honum það til eignar, og þá
færðu aptur í staðinn það, sem bezt
er af öllu: sjálfan guðsson.
------♦-----
Það er áriðandi að allir mœti á fundi'
patin 6. p. mán. Allir sem með nokkru
móti eiga hœgt með pað. Fr. Fr.
£♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦
♦ Týnzt hefur
♦ peningabudda með 20 krónum
í á leiðinni frá búð B. H. Bjarna-
sonar upp að Landakoti. I budd-
tinm var gamall koparskilding-
ur með yfirskript Karls XV.
Svíakonungs. Finnandi skili til
Fr. Friðnkssoua r.
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦❖♦♦
|
♦♦♦♦♦♦
Bræðrabandið'
heldur fundi sunnudagana 13. og
27. maf. [
Blaðið ábyrgist:
Fr. Friðriksson
cand. þhil.
Grjótagötu 12.
Glasgowprentsiniðjan.