Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.07.1900, Síða 1

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.07.1900, Síða 1
frO<J •3é& KR,S^<* unqvA^ucs' Hvernlg á sá ungl að halda sinum vegí hreinum? Með þvl að halda sjer við þitt orð. (Sálm. 119,9.). $S$ II. árg. Reykjavík. Jíilí 1900. M 7. A. Unglingadei ldin heldzir fundi sunnudagancr. /., /5. .?<?. júlí kl. 6'ji í leikfinns- húsi barnaskólans. B. S t ú 1 k n a d e i 1 d i n heldur fundi laugardagana: 30. júní, ij. /<?. júlí. kl. 61!2 e. m. í hegningarhúsinu. C. S m ád r e n gj ad e i 1 d i n heldur fundi á hverjum swmudegt kl. 10 f. m. D. Bræðrabandið heldur fundi 8. og 22. júlí. E. Söngfélagið hefur œfingu á miðvikud'ógum kl. 8^/2 e. m. og á sunnud. kl. nf.vi. F. Fótboltafélagið htfur œfingar á þriðjud. fimvitud. og laugard'ógum kl 8lf e. m. Ritningargrein til lœrdóms og íhugunar: Jesiís segir (Jóh. 15, 4— 5.): VERIÐ í mjer, svo að jeg sje i yður. Eins og viðargreinin getur ekki borið ávöxt af sjálfri sjer, nema hún sje föst á vínviðnum, þannig ekki heldur þjer, nema þér sjeuð í mjer. — JEG em vínviðurinn, þjer eruð greinarnar; sá, sem er stödugur í mjer, og eg 1 honum, hann ber mikinu áröxt, þvi án min megnið þjer ekkert. Hvernig ávöxt ber þú? Ert þú stöðugur í Jesú?

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.