Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.07.1900, Page 2
5o
MÁNAÐARTÍÐINDI.
II. ÁRG.
Vort rjetta föðurland.
»Þú litla, tindrandi stjarna, hvað
skyldir þú vera«, sagði lítill drengur
og benti upp í hinn fagra kvöld-him-
in ? Jeg skal segja ykkur hvað ofur-
lítil stúlka sagði einu sinni, þegar
hún var spurð, hvað stjörnurnar væru:
»Þessismágötáhi mninu n <n ] m
að guðs dýrð geti skinið þarígegnum«,
sagði hún. — Þetta er inndæl hugs-
nn. Ef vjer höfum biblluna okkar
fyrir stiga, getum vjer komizt svo hátt,
að vjer sjáum nokkuð af hinni himn-
esku dýrð, sjáum ofurlítið af því, sem
vjer eigum í vændum heima, ef vjer
reynumst trúir hjer. Látum oss þá
ganga upp þenna stiga guðs orðs, og
látum vængi bænarinnar Ijetta undir
með þessari göngu vorri. Vjer heyr-
um þegar í fjarskaóm afsamsöngvum
hinna sælu. Geislarnir verða allt af
skærari og skærari. A kyrlátri nóttu
stíg jeg í íhugun upp. Hvað sje jeg
þar þá í trúnni ? Jeg sje:
»Að engin nótt er þar!«
»Þar ersvo bjartað birtast huldir vegir«:
Jeg sje Jesúm þar!
hinn blessaða guð, sitjandi á hásæti
sínu. Friðarbogi er kringum hásæt-
ið eins og satnaragður að sjá. Kor-
ónum er varpað niður fyrir hásætinu
að fótum honum og ótal raddir lof-
syngja honum : xVerðugt er hið slátr-
aða lamb að meðtaka vald og rík-
dóm, vizku og krapt, heiður, dýrð og
þakkir!« (Opinb. 5, 12).
Jeg sje engla þar!
— Þúsundir og tíu þúsundir með
gullnar hörpur, geislandi ásjónur á
skínandi dragkyrtlum. —•
Jeg sje hina heilögu þar!
í fáguðum kyrtlum og með gullnum
kórónum. — »Lambið mun gæta þeirra
og vísa þeim á lifandi vatnslindir, og
guð mun þerra hvert tár af þeirra
augum« (Opinb. 7, 17^ og allir syngja
þeir yndislega: »Hann dó fyrirossU
Jeg sje vini þar!
Margir vinir eru á undan oss farnir,
faðir, eða móðir, bræður eða systur,
vinir og vandamenn. Jeg sje þá í
anda þar, með sigurpálma í höndum
sínum; augun geisla af gleði og þeir
segja svo blítt og laðandi: »kom
heini til þessa dýrðlega lands!«
Jeg sje börn þar!
Já, jeg sje þau! Saklaus eins og jeg
var í fyrstu æsku. Ljómandi eins og
' morgunstjarnan, lofandi guð með blið-
ustu barnaraust. Þar eru börnin frá
Betlehem, börn, sem dóu á sóttar-
sæng, börn, sem dóu af slysi, börn,
sem voru uppspretta mikillar gleði
og margra tára.
Jeg sje syndara þar!
syndara, sem hafa iðrast og snúið sjer
til guðs, og fengið syndirsínarafþvegn-
arl blóði lambsins.— Þar er ræning-
inn fra Golgata, og þetta segir mjer, að
jeg sjálfur geti komizt þangað.
Já, það er það undrunarverðasta, sem
til er; mjer er sem jeg sjái frelsara
minn horfa niður til mín, hans hönd
leiða mig og hans laðandi rödd hvfsla
til mín: »Þjer eru þínar syndir fyrir-
gefnar, far burt og syngdaekki fram-
ar«.— Guðsríki er hið innra í yður.«—
Jeg get ekki lengur sjeð fyrir þeirri
gleði, að jeg einnig get komið þang-
að. Ó, guð gefi mjer náð til þess,
leyfi mjer að sjá þig einnig, vinur
minn ungi, þar heima. Hann leiði
oss báða að hinum lifandi vatnslind-
um, að náðarstraumum sínum.
Viltu mæta mjer við lækinn,