Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.07.1900, Blaðsíða 7
II. ARG.
MÁNARARTÍÐINDI.
55
■og læra að lfta á hag vorn með sjálf-
hireinskilni. í dag skulum vjerlítaá,
livers vjer þörfnumst, hvað oss vant-
ar, og hvað vjer gætum gjört.
Vjer pörfnumst fyrir fjörugan lifandi
Jiristindóm, sem beri dvöxt í öllit lífi
-voru. En kristindómurinn er líf í
Jtudi, hvíldarlaust áframhald í heilag-
leik til fullkomnunar að dænii Jesú
Krists undir krossmerki hans. Fjelag
-vort vill hjálpa oss í þessu áframhaldi,
-vill stuðla að því, að styðja og styrkja
hinn einstaka fjelagsmann, sem vill
lifa Kristi. — Vjer höfum hinn sanna
Tcristindóm, en hann er að ýmsu leyti
«júkur, og sjest það bezt á því sem
•ossvantar. Sumt er þannig, varið, að
vöntunin sprettur af meinsemdum í
lcristnilífi vorti, en er um leið hindr-
un fyrir lækningu meinsemdanna, aðr-
ar vtintanir eru þannig að þær ekki
beinlínis útiloka kristindóm hinna ein-
•stöku, en eru þess eðlist, ;tð verði
ráðin bót á þeim, mundi það Ijetta
.mjög fyrir oss, að ná takmarki vortt
-og verða til ómötandi gagns fyrir
fjelagsheildina. Af hinni fyrri tegund
vantananna mætti nefna eptirfylgj-
andi fjórar.
t° Oss vantar lestur guðs orðs.
An þess getum vjer ekki þekkt frels-
ara vorn, njc breytt eptir hans dæmi.
Aðgangurinn et auðveldur, hin heilaga
bók, biblían, er svo ódýr, að allir ættu
að geta útvegað sjer hana; ef ung-
lingafjelagsmenn, (piltar og stúlkur)
snúa sjer til mín geta þeir fcngið
ibiblíti fyrir 2 kr. —
2° Ossvantar bænarmálið. Mað-
ur getur nokkuð dæmt kristindómslíf
rsitt eptir bæn sinni. Bænin er lykill
að guðs náð. Bænin þroskar oss f
trú og kærleik, og gefur oss stærstu
unaðsstundir lífsins. Fjelagsbænin hef-
ur sjerstakt fyrirheit. Látum oss taka
að æfa bænina, hver fyrir sig, hver
fyrir öðrum og hver með öðrum.
3° Oss vantar stiUingu og úthald.
lJað á heima hjá mörgum af oss ó-
stöðvun í öllu, sem þeir taka sjer fyr-
ir hendur. Ef augu þeirra opnast fyr-
ir einhverju góðu eða nytsömu, eru
þeir fúsir til að byrja á því, en að
stuttum tíma liðnum eru þeir orðnir
svo þreyttir að þeir gefast upp. Dæmi
mætti nefna, en nöfn eru óvinsæl,
og er því þess vegna sleppt hjer, en
munið eptir þeirri áminningu og fyr-
irheiti, sem stendur f þessu versi:
Vertu trúr til dauðans, þá mun jeg
gefa þjer lffsins kórónu" (Opinb. 2, io).
4° Oss vantar kærleika. Ef vjer
elskum guð, gjörum sjer hans boð, og
þá eru þau ekki þung, ef vjer elsk-
um guð, þá getum vjer ekkert ósæmi-
legt gjört, ef vjer elskum guð, þá elsk-
um vjer það sem hann elskar. Ef
vjer elskum guð, þá elskum vjer bræð-
unna, og reynum að hjálpa þeim, leið-
beina þeim, og draga þá að oss með
kærleika og góðsemd, einnig þá, sem
vondir eru. — Reyni hver sjálfan sig,
hvað hann hefur gjört til þess að hjálpa
hinum breysku, styðja hina veiku, laða
að sjer þá viltu og draga sig burt frá
þeim þver brotnu, til þess að þeir,
yfirgefnir af öllum góðum fjelögum,
fari að langa aptur í góðan fjelags-
skap. --
Af hinni síðari tegund vantananna,
nefnum vjer hjer tvær:
i° Oss vantar vinnu á vetrum. Þeir,
sem þurfa að ganga iðjulausir, eiga
bágt með að forðast og standast lreist-
ingar. Götulífið og sollurinn taka við
þeim, þeir hanga í búðum, heyra og
leiðast út í margt ljótt, og spillast.
Vér þurfum því að koma oss upp
einhverri stofnun, þarsem atvinnulaus-
ir unglingar gætu fengið að hafast
eitthvað þarfiegt að, búa til allskonar
smáhluti o. s. frv. Um þetta atriði
verður rætt betur síðar, og vonum
vér að vér verðum, þá komnir nær