Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.07.1900, Síða 8

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.07.1900, Síða 8
MÁNAÐARTÍÐINDI. II. ÁRG. 56 takmarkinu í þessu tilliti. — En allt slíkt er injög erfitt að framkvæma, þangað tilvjer fáum á bót eptirtylgjandi þörf. 2° Oss vantar nefnilega eigið hús. Það verður að koma, og það sem fyrst. Jeg er líka þess fullviss, að guð hagar því svo, að vér fáum það, þegar vér erum orðnir hæfir fyrir að fá það, og færir um að hagnýta oss það. En þvi fljótar getur það orðið, því betur, sem hver einstakur fjelags- maður leggur fram krapta sína oghag- nýtir sjer það góða, sem lyrir hönd- ttm er. Hvað getum vér þágjört? Um það skal talað í næsta blaði, en til þessa að greiða veg vorn gætum vér fyrst um sinn byrjar á: að stunda betur guðs orð og bænina, að laga oss sjálfa og betra, að mennta sjálfa oss, að efla iðjusemi og ástundun meðal vor, og að leggja enn meiri rækt við fjelagið en hingað ti). Takraarkið er hátt. Hið innra: að verða sjálfir lif- andi musteri guðs anda; og hið ytra: að fá upp stóra hentuga byggingu fyrir féiagið, höfuðstöð hreifingarinn- ar á Islandi, og sameiningarstað hennar. (Aframh. síðar). -— ---♦------- Fyrirspurn. Er það ekki kristileg og sjálfsögð skylda fyrir dreng, sem hefur færi á að létta undir með fátækum foreldrum sínum, að ganga í þá vinnu, sem hon- um býðst? Fjclagsmaður. Þessu er ekki gott að svara ítar- lega, nema maður viti hvernig ástend- ur. Það er ótvírœd skylda hvers ung- lings að gjöra allt sem hann getur til þess að hjálpa foreldrum sínum í baráttunni fyrir lífinu, og að vilja ekki ganga að góðri vinnu, sem býðst, er rangt; en svo koma ýmsar kring- umstæður, eins og með einn dreng sem jeg þekki, hann var látinn fara f sveit eitt sumar, en undi ekki og; kom heim aptur nær strax. Óyndi er erfitt að fást við, en þessi dreng- ur hafði tækifæri til að leggja hart: á sig og afneita sjálfum sjer, en hanm gjörði það ekki og fór því á mis við' þann heiður, að yfivinna sjálfan sig,. en það telur Salomon meiri sigur en að hertaka borgir. Einn dreng þekki jeg líka, sem engan vilja hefur tiE að aðstoða foreldra sína, heldur vilE hann slæpast á götunni og er það* enn verra. — Góðu drengir, látið* ekki þann ósóma spyrjast um yður,. að þér ekki gjörið allt, sem þjer get- fyrir foreldra yðar. -------♦—-— Atta fjelagsbrœdur vorir gengu inn* í skóla 29. júní. Guð blessi þá alla. á braut þeirra. — »Indre Missions Börneblad« er blað,. sem gefið er út fyrir sunnudagaskól- ana í Danjnörk. Það er ágætt blað,. með fallegum sögum og góðum mynd- um. Blaðið kemur út í hverri vikuv 4 síður, og með öðru hverju blaði er fylgiblað með sögum. Blaðið kostar 40 aura um ársfjórð- unginn, en ef 10 vilja gjörast áskrif- endur að því má fá það fyrir 30 aura.. Það yæri gagn og gaman fyrir þá, sem eru komnir ofurlítið niður í. dönsku að halda blaðið. Blaðið ábyrgist: Fr. Friðriksson Grjótagötu 12. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.