Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.04.1909, Blaðsíða 7

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.04.1909, Blaðsíða 7
I. ARG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 31 hart að honum, var sem rödd hvíslaði að honum: »Taklu biblíuna [)ína!« Hann gjörði það. Marga nótt sat hann og las og grjet og fjekk svo krapt til að bera einveru og sorg. En í mörg ár varð liann að berjast mikilli baráttu við harm sinn. Opt er liann var við vinnu sína, kom sorgin; hann lagði j)á frá sjer liamarinn og hljóp inn í herbergi sitt til þess að lesa sjer gott orð í biblíunni. Loks tók hann liana út í smiðjuna og lagði hana opna á blokk við hlið sína. Þá liafði hann hugg- unina við hendina, er hugarvílið kom. Hann las Davíðssálma mest. Lítið þjer á, hvernig þeir eru undirstrikaðir, sum orðin eru nær því ólæsileg. Biblían var þannig bezti vinur hans í mörg ár. Nu keypti jeg biblíuna sótuga á 10 aura. En það segi jeg satt, að jeg vildi ekki láta hana fyrir 1000 krónur«. Svo sagði skólakennarinn og rjetti bóndanum hendina að skilnaði. Bóndinn ók heim og leit eptir þann dag öðru visi á biblíuna en hann hafði áður fíjört. Lesari minn, þekkir þú þá blessun, sem lestur biblíunnar veitir? (Eptir »Svenska for))iniílstidni»gen«) I Ung’ling’S-bæn. Ó þú, sem elskar æsku mína Og yfir hana lælur skína Þitt auglil bjart, lát aldrei dvina Þá ást, sem leiðir, annast mig Um æfi minnar stig. O þú, sem leiðir lífsins strauma, Jeg legg í hönd þjer viljans tauma Og alla mina æsku-drauma. Jeg hlusta í djúpri þögn á þig, Er þú vilt fræða mig. O, gjör mitt hjarta að hörpu þinni, Svo hægt sem fljótt i sálu minni Jeg heyri leikið, — leik þar inni Af íþrótl lög, sem einn þú nær, Er ást þín strengi slær. Fr. Fr. Fjelag“ið viðsveg’ar. Japan. Fyista K. F. U. F. fyrir járnbrautarmenn var stofn- að fi. nóv. síðastl. ár. Viðstaddir voru þeir Okuma greiíi og baron Goto samgöngumálaráðgjafi. — Þeir eru sannfærðir um nauðsyn þessa máls, og komusl við af ræðn, sem ungur járnbrautar- þjónn hjelt, þar sem hann meðal annars liað baróninn um að sýna járnbrautarliðinu samskon- ar velvilja og áliuga, sem Roose- vell forseti Bandarikjanna hefði sýnt fjelagsmáli járnhrautar- manna í Ameríku. í Tokio eru hjer um bil 700 stúdentar frá Korea við nám. K. F. U. M. hefur deild fyrir þá. Fyrir því starfi stendur kore-

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.