Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.08.1909, Qupperneq 6

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.08.1909, Qupperneq 6
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. I. ÁRG. 62 Það mót byrjaði 9. júlí og var fjarska fjölmennt. Hugh talaði þar oplar en einu sinni og veitti forstöðu einum liiblíu- lestrarflokknum. — Það urðu ógleymanlegir dagar og bless- unarrikir fyrir óteljandi sálir. Sjálfur sagði bann: »Það var bezla mótið, sem jeg noklcru sinni hef tekið þátl í«. Svo fór hann heim lil Belle- fonle og ællaði að hvíla sig. í nokkra daga var hann heima og skrifaði brjef þ. 27. júlí ein- nm starfsbróður í guðs ríki. Það var seinasta brjeíið, er hannritaði. Daginn eplir varð liann veik- ur af botnlangabólgu. Sjúk- dómurinn fór afar geist, en liann bar þjáningar sínar með glöðu brosi, og svo dó hann 2. átjúst 1897. Dauði hans vakti sorg og söknuð um öll Bandaríkin hjá kristnn fólki. Til jarðarfararinnar streymdu menn úr öllum áttum. Þúsundir af sorgarsímskeylum komu lil foreldra hans, og sorg- arhátíðir voru haldnar við Ilesta háskóla. Sjaldan hefir dauði svo ungs manns vakið jafn mikla hluttöku. Eitt dagblað skrifar. »Jörðin er orðin beiri af því að Hugh Be- avcr hefur li/að. Það er fagur ur eptirmáli að æfisögu, mætli hið sama gela orðið sagt við vora gröf. Hvað það kostar ú vcrða krislinn á Indlandi. Ungur Hindui sótti um upp- töku í Studentaheimili kristilegs fjelags ungra manna í Kalkútta til þess, eins og hann sjálfur sagði seinna, að sjá hvernig kristnir menn lifðu. Hann lók þált i biblíulestrar- fundum, varð fyrir áhrifum, varð sannfærður um sannleika kristindómsins og tók það á- form eptir langa og harða bar- állu að verða krislinn. Það var enginn liægðarleikur fyrir liann að leggja all á guðs vald í trúnni, því hann hafði alizt upp á ríkisheimili, fjekk reglulega og ríkulega allt sem hann með þurfti til lífsins og námsins, og lók góðum fram- íörum í læknisfræðinni, er hann stundaði. Einn dag bað hann um skírn- ina. »Hafið þjer skrifað föður yðar um það?« spurði fram- kvæmdarstjórinn. Hann varð að játa að ekki hefði hann gjört það. En sama dag skrilaði liann heim. Svarið ljet ekki lengi bíða eptir sjer: »Þú mátt ekki verða kristinn. Það mundi leggja móður þína í gröfina og baka föður þínúm óumræði- lega sorg. OII æll vor mundi missa álit sitt, og enginn vildi fraraar hata saman við oss

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.