Syrpa - 01.09.1916, Qupperneq 56

Syrpa - 01.09.1916, Qupperneq 56
182 SYRPA, 3. HEFTI 1916 í káetuna ásamt skipstjóra vorum. Og nú skyldi eg fyrst að enski f'án- inn á skipi þeirra var upp dreginn í sama sviksamlega tilgangi, sem merkið um hungursneyð.— Eftir fáar mínútur liðnar, kom skipstjórinn okkar aftur með sína litlu grátþrungnu dóttir á hand- leggnum, og kona hans fylgdi hon- um eftir, og stigu þau öll niður í bátinn um svifalaust. Litlu síðar kom hinn skuggalegi yfir maður ræningjanna upp á þil- farið aftur, og hafði þá meðferðis Kronómetirinn, og kringlóttar öskj- ur, er geymdu skipskjölin okkar. Hatin leit gaumgæfilega kringum sig, dró kníf úr skeiðum er hékk víð behi hans, skar sundur fánástreng- inn, dró fánann niður, og snaraði honum í bátinn, Svo ko:n liann sjálfur niður og settist við stýrið oB hrópaði : “Avara !” Eftir það vttr róið braut frá skipinu. Fjórir voru l&tnir róa í þetta sinn. Hinir gættu okkar með spenntar skambyssur í höndum. Þegar vér komum að hinu “enska briggi” og rörum fyrir aftur stafn þess, leit eg upp til þess að lesa skipshéitið ; en þar var nú ekki annuð að sjá en nokkrar upphleypur, og innan þeitra 6 holur, er sýndu að skipsnafnið hefði verið málað á sþjald og það skrúfað af fyrir skemstu. Briggið var hálffermt, og hékk stigi niður frá öldustokknum. Það fyrsta sem eg sá, og athugaði er eg kom upp á þilfarið, voru 2 raðir af smá holtum, með hringum í, er skrúfaðir voru niður í þilfarið um miðju skipsins. Þessir hringir gáfu mér fullnægjandi skýring á öllu. Frá fyrri tíma þekkti eg hagnýiing slíkra hluta. Á þrælaskiputr. með- höndluðu menn “negrana”-—svert- ingjana—-á þann hált að hlekkja þá fasta við þessa hringi. Fyrir allra minstu yfirsjónir var svertinginn lagður upp í loft á þilfarið með út- teigða arma. Svo voru hendur hans og fætur fast fjötruð við þessa hringi. Þannig mátti svertinginn liggja tínium saman, án þess að geta hrært nokkurn líkamans lim. Miðjarðar sólin steikti og brendi lians svarta hörund, unz húðin rifnaði sundur og blóðið II tut úr sviðandi sárum þess- ara fornardýra mannvonskunnar. Þegar sti öng refsing var á lögð, voru negrarnir fjötraðir á sama h tt, en lagðir á gr ifu og síð.m húð- strýktir miskunnarlaust. En hver var nú ástæöan til þ-'ss að slíkt skip, var á þessari breidar gráðu jarðar ? Venjulega fara þau milii Kongó fljótsins og Rio. Eg gat því ekki fundið neiúa orsök senni'ega. En voru negrarnir nú á skipinu, •eða var það á íeiðinni til að sækj i þá ? Hið síðara þötti mér liklegr«, því yfir lúkurnar voru breiddir hlífidúk- ar. Eg fékk nú ekki langan tíma til að hugsa um þetta, því skipstjórinn sjálfur kom þá niður frá lyflingunni og gekk til okkar. Það var hár maður vexti og hor- krangalegur, í hvítum jakka, með Panamahatt á höfðinu. Andlitið var velrakað, og fremur rauðleitt, en dökkt. Mikið og ægilegt arnarnef. Köld gráleitt augu, er lágu djúft inn í hausnum, undir afarloðnum gcáum brúnum, er gáfu til kynna eðlisfarið. Utlitið sýndi að maðurinn myndi vera einráður, grimmur og miskunn- arlaus. Hann stakk í oss sínum ísköldu glirnum, eins og flugbeittum nálar- oddum, og talaði til okkar með harðri málmhljómandi raust. Hann mælti á fremurgóðri ensku: “Helmingurinn af skipverjuin mínum er dáinn úr sýki,” mælti hann. Þegar báturinn röri yfir til yðar var eg hér aleinn eftir. Nú skuluð þér hjálpa okkur. Skipstjór- inn yðar skal vera yfirstýrimaður hjá mér. Hann þarf ekki að vera hræddur um konu sína nédóttir, því þau fá rúm í sama herbergi sem hann. “Þessi er minn undirstýri- maður,” sagði hann, og benti um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.