Verði ljós - 01.12.1899, Side 1

Verði ljós - 01.12.1899, Side 1
MÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1899- DESEMBER. 12. BLAÐ. „Stattu upp og tak við birtunni! því að þitt ljós drottins rennur upp yfir þér“ (Esaj. 60, 1). kemur og dýrðin IJarnasdlmur d jólunum um barnið Eftir M a r t e i n L ú t o r. Æjg it Á himni kom ég — liuggist þór, •ðí1 öli lijörtu mædd, guðs ongill tér, sú frogn or góð, som færi óg, sú frogn or dýr og gleðlog. t A jörðu blossað harn or fætt, það harn þér, fallin mannkynsætt, til þess af guði gofið or, að gloðin sanna lilotnist þér. I>að harn or Kristur, herrann hár, or hjartna græðir dýpstu sár, og veitir sokum hjálp og hlif og lirjáðum skjól og dauðum lif. Hann hýður grið, hann hoðar náð, hann birtir liimins liknarráð, hann vill, að ásamt onglalior um oilífð sælu hreppið þór. Ó, sjá og skoða, sál min kær, hvað sóð í jötu hór þú fær? Hvert er það harn, sem hlundar hór? Það barn vor ástvin Jesús er. Ó, ver þú, góði gesturinn, af guði sondur, velkominn. Moð hveiju got ég þakkað þór, að þú svo vildir likna mór. Ó herrann æðstur, hvi ort þú svo háður læging dýpstu nú, að þú á hoyi lilýtur hoð og hús or þér lijá Skepnum lóð ? Þótt voröld stærri væri’ en or, hún væri sæng of lítil þór og þin oi vorð, þótt fyndist full með fágætt perluskraut og guil. Til morkis yður só það sagt: ef sjáið barn i jötu lagt og roifum klætt, — það Kristur or, sem krafti meður alheim her“. Moð hirðum glaðir hreysið i, sem húsa frægst or, göngum þvi, að skoða dýrast himinhnoss, af himnaföður gofið oss. Þitt sængurlin er heyið liart og hrörleg flík þitt silkiskart; þú lætur samt þór lynda það sem ijóma þinn i dýrðar stað. Með læging þinni — lof só þér! — þann lærdóm, Jesú, gafst þú mór, að auðlogð heims og hefðargiys ei hærra metur þú en fis.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.