Verði ljós - 01.12.1899, Page 4
180
Eu jafnframt ( því, sein vér þannig gerum oss jörðina undirgefna,
verður þó óvalt eftir ofurlítið svæði henuar, sem vér fáum aldroi við
ráðið, sem gerir oss undirgefna sér og lieldur oss föstura. — Það er gröfin.
Og jafuframt því sem maðurinn sífelt betur og betur nær tökum á
öflum lifsins og getur sagt við þau: „Sjá, þér eruð í hendi mér“, —
verður þó einn kappinn ávalt eftir ósigraður, sem kynslóð eftir kynslóð
gengur fram fyrir mannanna böru, sífelt jafnægilegur þeim, og segir:
„A mér fær hvorki þú né nokkur aunar syndugur maður sigurunnið11. —
Það er dauðinn, en dauðiuu er verkkaup syndarinnar.
Hinn síðasti óvinur hlífír engum, gleymir engum, jafuvel hinir vold-
ugustu og ríkustu, vitrustu og mentuðustu meðal mannanna barna verða
að lúta honum, er hann með nákaldri hendi tekur utan um hjartað.
En því dýpri tilfinningu, sem vér höfum fyrir þessu; því oftar sem
vér höfum fengið að reyna ofurmagn dauðans og þvi öflugar sem vór
verðum þess varir, að vor eigin hrottfararstuud nálgast, — þess fegnari
verðum vér því, að geta hlustað á liinn dásamlega gleðiboðskap: Sá
maður er í heiminn borinn, sem einn allra manna ekki þekti syud,
Jesús Kristur, guðs son; og þótt hann 1 myrkri langafrjádags léti lífið
vegna vorra synda, var dauðanum það um megn að halda honum fóst-
um, gröfin varð aftur að láta haun lausan, þá er sól páskamorguusins
rann upp yfir jörðina.
En sú er hin mikla þýðing upprisu Jesú, að liann ekki að eins upp
reis sjálfur, heldur er einnig oss ætlað að upprísa með honum. Því að
Jesús er upprisan og lífið. Á efsta degi munu grafirnar opnast og allir
liinir dánu upp rísa, þeir sem gott gerðu til upprisu lífsins, en þeir sein
ilt aðhöfðust til upprisu dómsins.
I Jesú er oss gefin fyrirgefniug syndanna og eilift líf. Þess vegna
hljómi til vor mitt í jólagleði vorri, þessi alvarlega áminning: Trúið á
Jesúm Krist, friðþægjara syndarinnar og sigurvegara dauðans! Leggj-
um leið vora til Betlehemsborgar og látum skrifa oss í manntal við jötu
barnsins Jesú. Því að þar hefst liinn dásamlegi æfiferill frelsarans,
sem lauk ineð dauðanuin á krossinum og upprisunni frá dauðum. Hofj-
um þá einnig við jötuna upp lofsöng vorn og segjum: Dýrð sé guði í
uppliæðum; dýrð só þér faðir voráhimnum, sem af vísdómi þínum sást
livað oss var fyrir beztu, og af elsku þinni gafst oss til hjálpræðis þinn
eiugetinn son, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur
öðlist eilíft lif.
Dýrð só guði í upphæðum! Amen.