Verði ljós - 01.12.1899, Side 6
182
Nú varð steinliljóð í holdskurðarstofunni. Allir, sem viðstaddir voru,
stóðu eins og með öndina i hálsinum og hiðu þess, að sjúklingurinn
mælti fram þessi síðustu orð. Sjúklingurinn lygudi aftur auguuum,
hugsaði sig lítið eitt um og mælti síðan með veikum rómi: „Lofað og
vegsamað sé nafn drottins vors Jesú Kri.sts!“ Allir, sem orðin heyrðu
komust mjög við og læknirinn sneri sér undan, því hann gat ekki túra
bundist. Síðan var meinið skorið úr tungunni og maðurinn var múllaus
alla æfi upp frú þvi.
„Gerið þakkir fyrir alla hluti, því að það er guðs vilji yður við-
víkjandi í Kristó Jesú“ (1. Þess. 5,18).
av
Þetta er spurning, sem ú yfirstandandi tima liefir gripið hugi margra.
Ljöldi góðra og vandaðra manna gera sér allsendis raugar hugmyndir
um þetta ogst.ía sig með þessu frú því, sem súlu þeirra hungrar og þyrst-
ir eftir. Ogáhinn bóginn eru margir, sem af eintómri t.rú — eins og þeir
liugsa sér haua — eru fjarlægari hiuni sönnu trú en þeir, sem alls ekki
geta aðhylst neina trú, hversu fegnir sem þeir vildu.
í fyrsta lagi eru þeir menn til, sem segja: Á kristindóminn get
ég nú einu siuui ekki trúað! — og ætla, að slíkt verði ekki heldur í
fullri alvöru heimtað ú þessum tímum upplýsiugariunar, allra sizt af
mentuðum mönnum.
Geri maður engu að síður slíka kröfu til þeirra, heimta þeir að
minsta kosti skynsamlegar, rökstuddar ústæður fyrir þvi, t. a. m. að
guð sé i raun og veru til og að Kristur hafi ekki verið maður ú sama
hútt og aðrir, — veitist þeim slíkt, tjú sig þess albúna að trúa; að öðr-
um kosti biðja þeir um að liafa sig afsakaða.
Þessu mú svara, að ef auðið væri að sanna sannleika kristindóms-
ins núttúrufræðislega eða heimspekilega, gerðist trúarinnar eigi fram-
ar nein þörf. Þess húttar saunanir eru fyrir löngu inargreyndar, en ú-
valt liafa þær reynst jafn úvaxtarlausar — þær sanufæra engan, sem
ekki vill láta sannfærast.
En erfiðleikanua er okki heldur hér að leita. Heimiqu vanhagar
alls ekki um hæfileika til að trúa því, sem ekki er auðið að sanua.
Honum veitir mjög svo auðvelt að trúa hvaða hugarburðarmanni sein
er, komi liann aðeins fram með einhverja þú lærdóma, sem tímanum
geðjast að og mennirnir vilja fegnir trúa.
Alt til skams liafa þaunig þúsundir af mentuðustu körlum og kon-
um þessarar aldar, að eins af þvi, að nokkrir núttúrufræðingar hafa
kent svo, ún þess að þeir ættu nokkur tölt ú að fullvissa sig um sann-
leika þessara kenninga, trúað því, að vér værum allir komir frú öpun-