Verði ljós - 01.12.1899, Síða 7
um og að einungis millitegundin milli hiuna núverandi apa og manna,
væri því miður glötuð.
Og einmitt á vorum timum liueygjast menn í þúsundatali — og það
af flokki hinna mentuðustu manna — að bábyljukendri andatrú, sem í
engu stendur að baki bábyljuin og hégóma-hjátrú myrkustu miðald-
anna, nema hvað hún nú á að styðjast við vísindalegar tilraunir, sem
eldri timar gátu ekki eða kunnu ekki að hafa uin hönd. Og hver veit
hverju menn trúa næst af þvi, sem mannlegur hugarburður kann að
leiða fram, sé það aðeins að einliverju leyti geðfelt tilfinniugum þeirra.
Það er þvi augljóst, að trúin byrjar með því, að maðurinn vill
trúa. Sé viljiuu við hendina verður trúin auðveld og vex af sjálfri sér;
án viljans er hún erfið eða blátt áfram ómöguleg.
Trúiu á guð, á Krist, á ósýnilegau heim og heimsfyrirkomulag er
frá fyrstu komin undir ásetuingi -—■ mór liggur við að segja ásetningi
teknum i örvæntingu, — þeir sjá sér einkis annars úrltosti. Vilji mað-
urinn fresta Jiví að trúa, þangað til hann hefir öðlast vísindalegar sann-
anir fyrir sannleika liinna kristilegu lærdómssetninga, —■ verður hann
aldrei trúaður. Hitt muudi reynast auðveldara, að sannfæra sig um ó-
möguleika heimfyrirkomulags, er bygðist á tilviljun einui, heimsfyrir-
komulags, sein smámsaman liefði af eugu þroskast af sjálfu sór unz það
náði þeirri fullkomnun, sem það nú birtist, í, sem og um það, hvfiik fá-
siuua það sé að ætla, að andleg vera, gædd öðrum eins hæfileikum og
maðurinn, só sköpuð án nokkurs markmiðs, til þess að lifa hér á jörðu
nokkur augnablik og síðan hverfa og oilíflega að engu verða.
Við þanu, sem kemur og segir: „Kendu mér hvernig ég á að geta
trúað“ — er ekki aunað að segja en þetta: Farðu hina praktisku
leið, sem Ivristur sjálfur bendir á, þar sein liann kemst svo að orði:
„Ef eiuhver vill gera vilja miun, muu haun komast að rauu um, hvort
lærdómurinu er frá guði eður ég tala af sjálfuin mór“. Vór verðum að
byrja á því, að liaga breytni vorri eftir fyrirsögn kristindómsius, eins
og vór þegar værum orðnir sannfærðir um sannleika liaus. Vilji mað-
uriun ekki beita sömu aðferð í þessu sem í öðrum maunlegum efnum,
getur liann eiunig leitt hjá sér að koma og heimta, að nokkur maður
færist í fang aunað eius og það að reyna að sannfæra með skynsamleg-
um rökum þann, er ekki vill láta sannfærast.
Eins og það er skakt hugsað er menn segja: „Trúðu fyrst, hinni
réttu kenningu, þá muntu vonandi einnig geta breytt eftir henni“, -
þannig ber það ekki síður vott um hugsanaskekkju að segja: „Sannfærðu
mig fyrst með skynsamlegum ástæðum, þá skal ég trúa og
ef til vill einnig breyta eftir þvi — of það hentar mór.“ Hinn prakt-
iski kristindómur aftur á móti segir: „Breyttu rótt, þá muntu einnig
brátt geta trúað; hlýddu fyrst, þá munu augu þin opnast.“