Verði ljós - 01.12.1899, Síða 8
184
Trúin er ekki meðfædd á sama hátt og hver annar hæfileiki, hún
verður ekki lærð oins og ýmis konar fróðleikur og iþróttir, heldur er
hún fyrst og fremst vilja-athöín frá vorri hálfu og því næst reynsla um
guðdómlegan mátt, sem þá tekur að starfa í oss. Maðuriun verður að
reyna — og það oftlega fyrir margar þrengingar — að trúin hefir á
róttu að standi, og að maðurinn er betri og sælli fyrir liana en fyrir
vantrúua.
Trú, sem er eitthvað meira en ytn játning, trú, sem er föst og lif-
andi saunfæriug, byrjar hjá flestum mönnum sem lítil og veilc og vex
aðeins smátt og smátt fyrir daglegau sigur yfir því í fari voru, sem
varnar hiuum guðdómlegu kröftum þess að beita sér í hjarta voru.
Hin máttuga trú, sem ritningin segir um að geti flutt fjöll og sem
enginn hlutur er um megn, — húu kemur þá fyrst í ljós, þegar maður-
inn liefir með öllu gefið sig gnði á vald, og í öllu beygt vilja sinn und-
ir guðs vilja. Enginn imyndi sér, að þetta geti orðið með nokkru móti
öðru. Og það kostar mikla erfiðismuui að ná þessu takmarki, — það
kostar livorki meira né minna en deyðingu hius „gainla manns“.
Audstæðingar trúarinnar vita það og, að sú trú, sem ekki er sam-
fara hreinu líferui, er engin söun trú, og þar eð þeir uú ekki vilja lifa
trúnni samkvæmt eða álíta sér það um megn, varpa þeir heldur trúnni
fyrir borð. Þetta er höfuðorsök vantrúar þeirra.
Kristindómshatrið á því ekki heldur ávalt, eins og oft er haldið
fram, rót sína að rekja til sanuleiksþorsta vantrúarmaunauna, heldur til
óbeitarinnar á að lifa eins og kristindómurinn heimtar, og auk þess
stafar það oft af uppgerðarlausri óbeit á hræsni þeirri, er þessir menn,
er aldrei hafa reynt neitt af krafti kristindómsins, ímynda sór, að hljóti
að vera honuin óaðskiljanlega samfara.
Enginn jarðvegur er betri fyrir sannan kristindóm en meðfædd
góð greiud, sem fyrir áhrif góðs uppeldis liefir öðlast skilning á ein-
hverju því sem æðra er en matur og drykkur eða lífsuautu yfirleitt.
Eu án efa verður, á vissu stigi lífsins, hór við að bætast nokkuð,
sem kalla má guðs náð, köllun að ofan, gjöf lieilags anda eða hverju
nafni sem meun nú vilja nefna það. Sumum lilotnast þetta smátt og
smátt og nærri því að þeim óafvitandi, öðrum veitist það skyndilega og
alt í eiuu. En allir þarfnast þess, því að án þess er hætt við, að öll
mannleg fullkomnuu fái á sig einhvern ófullkomleikablæ og manninum
farist óhöndulega að beita henni.
Eu fyr eða síðar lcemur það vissulega, þegar móttækileikinn fyrir
það er fengiun með því að viljinn hefir beygt sig uudir guðs vilja. Þá
leiðir guð sjálfur jafuvel í hinum allra minstu atriðum einstaklinginn
inn á þær brautir, sem eru hentastar þroska hans og rétta vexti.
Séum vér ekki til þess albúuir að afneita öllu því, er ekki getur