Verði ljós - 01.12.1899, Side 9
185
samrímst við þsð, að guð taki sér bústað í oss, þá verðum vór lítt fær-
ir um að snúast við kröfunum, sem lífið gerir til vor, og snauðir af gleði;
en þá getum vér líka leitt lijá oss allar kvartanir yfir eymd lífsins; því
að sjálfir liöíúm sér ekki viljað það öðruvísi.
Nú lifa margir, sem kristnir kallast, fult eins vonlausir og liinir
vantrúuðu að því er snertir lífið hór í lieimi. Þeir eru í raun róttri
vonlausir um að verða góðir menu liór í heimi og eru því alls óhæfir
til að vinna aðra menn fyrir kristindóminn. Engin trú fær unnið sór
áhangetidur með því einu að lofa öðru og hetra lífi eftir þetta.
Það, sem nú ríður á mest af öllu, er, að vekja hjá mönuum
trúna á, að sannur kristindómur auðgi oss og efli gæfu vora einnig hér
í heiini á miklu fullkomnari hátt, en öll eftirsókn mannauna eftir auði
og munaði. Þá munu honum af sjálfsdáðum hlotnast áhangendur; því
eiginlega eru allir orðnir þreyttir og saddir áhinurn ríkjandi „materíalismus“,
og þeir eru ekki margir, sem í alvöru eru trúaðir á það, að hin guðlausa
jafuaðarkenniug leiði gull- og gæfuöld yfir mannkynið á komandi tíð.
I sem fæstum orðum getum vér að endingu svarað spurningunui
hvað það sé að trúa, á þessa leið: Trúin er djörfung til að lifa hug-
sjónarlegu lífi, sem fólgið er í hlýðni við guð, einiug sannrar undirgefni
uudir guðs vilja og tápmikils framkvæmdaafls út á við, sem aðeins sá
fær skilið, er sjálfur liefir komist að raun um hvað það þýðir.
(Dr. Iiilty próf.).
„lesonei in laudibus“.
Jólas&lmur frá 14. öld. Pýðing eftir Holga Hálfdánarson.
fyng þú, himinn, syng þú, jörð,
syng þú, gjörvöll kristin hjörð,
guði þínum þakkargjörð.
Nú gróa sár, uú þverra þrár, nú þorna tár!
Jómfrú fæddi Jesúm Krist
Jesse rótar dýran kvist,
lielgan guðs son, heims 1 vist.
Menn og konur, lcomið þér
komið allir lýðir hér,
fæddum kongi fagna ber.
Síon, lofa lausnarann
lífgjafarann, guð og mann,
oss íi'á kvölum keypti hann.