Verði ljós - 01.12.1899, Síða 11

Verði ljós - 01.12.1899, Síða 11
187 „Drottinn! nú lætur þú þ]ón þinn fara burt í friði“. — Detta gat ölduugurinn sagt þá fyrst, er hann liafði tekið barnið Jesúra í fang sér og litið hjálpræði guðs. Það, sem áður liafði ómögulegt verið, var nú orðið mögulegt. Og þó var Simeon maður „réttlátur og guðhræddur11 og liafði alla æfi síua vænt huggunar Israelsmauna. Eu hvorki haun né nokkur anuar af hinum miklu trúarhetjum gamla testamentisius hafði í réttlæti sínu og guðhræðslu getað fundið þann frið og þá vissu, er samtengdi þá guði svo óaðskiljanlega, að hvorki dauði né synd né kvöl gæti nokkru sinni gert þá viðskila við föður dýrðarinuar, sjálfa uppsprettu lífsius. En þá er hann í barninu Jesú sá uppfylliugu vonar ísraelsmauna, — þá er hann, án þess að hneyklast á því, sem visdómur hinna visu fær ekki skilið, gat faguað ómálga barninu sem frelsara sínum þá yugdist lijarta hans og með lofgjörð leitaði hugur haus til hæða. Gömul sögusögu getur þess, að Símeon öldungur hafi verið orðinn blindur, eu að blindan liafi horfið honum, er barnið Jesús nálgaðist haun. Auðvitað er þetta ekki annað en sögusögu, en þó birtir hún oss inudælan sannleika. Audlega alsjáaudi varð Símeon fyrst við þetta tækifæri. Og andlega alsjáandi, þanuig að vér til fulls getum öðlast þekkingu á elsku guðs og dýrð og skygnst inn yfir landamærin, sem aðskilja oss frá eilífðarinnar laudi — andlega alsjáandi verður jafnvel ekki liinn guðhræddasti og bezti guðsþjóun, fyr en Jesús liefir birtst lionum sem frelsari. Já, árið líður! kæri lesari! hver veit nema það verði þitt hið síð- asta. En hvernig sem það svo er, þá riður umfram alt á því fyrir þig, að geta sagt: Hvort sem kallið kemur fyr eða síðar og ég verð að liverfa liéðan, þá veit óg með vissu, að ég fer burtu í friði, því að augu min liafa sóð hjálpræði guðs í Kristi. Til föðurhúsanna liggur leið min, — gegn um hávaða glaum lífsins, gegn um dauðans ólgandi öldur, til föðurhúsanna liggur leið min engu að síður, því að i Kristi hefi óg fundið föðurinn! Bið því, kristinn maður! á kveldi ársins lireinskilnis- lega eius og Simeon, að einnig þér megi veitast að sjá frelsaraun áður en lífsár þitt hverfur á burt; leitaðu hans eins og Símeon leitaði hans, elskaðu og tignaðu hann eins og Simeon elskaði hann og tignaði, er hanu hafði fuudið hann, — og sjá, þá munt þú einnig, þegar komið er kvöld lífs þins, geta eins og Símeon „farið burt i friði“. Eftir danska skáldið Joliannos Carston Hauch. Islenzkað heflr sfira MATTII. JOCHUMSSOK. Æc ó 1 i n há, or signað ]jós skráð á næturhvelið friða, sondir út um geiminn viða, likt og börn við lagarströnd stjömuskarans skrúðarós loika sér við drottms hönd.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.