Verði ljós - 01.12.1899, Blaðsíða 12
188
Prumuakýið þungt og dimt
þogar hvin i nœturhúmi,
liafsins örn, or horjar grimt
hátt i stormsins kalda rúmi,
sjórinn, björgin trygg og traust,
titrar alt við drottins raust.
Hrekist þú við mæðumein
mitt i lifsins vetrarhörku,
likt og svalan svöng og ein
svifur vilt um eyðimörku,
seg i trú og horf i hæð :
himnadrottinn, sár mín græð.
Hann, sem gjörla hoyrir kvoin
hjartarins, sem þorstinn bronnir,
heyrir og þitt angurs voin,
einnig þig i bijóst um konnir;
krjúp þvi, bið og kný þú á,
kvölin mosta stiilist þá.
im^tainninn.
iuu siuni var uug stúlka, sem Elín hót. Eátæk var lmn og því
miður fanu hún einnig sárlega til fátæktar sinnar. Eátæktin
var kross hennar og lífsógæíá, - svo fanst henni sjálfri að
minsta kosti.
Að öðru leyti var hún efnilegasta stúlka, vel af guði gerð í öllu
tilliti, ung og lagleg, ef ekki beinlínis frið sýnum, og gáfur liafði hún
ágætar. Hún vissi af þessu öllu og inat það mikils og þakkaði guði fyrir
það; þvi að hún var góð stúlka. Henni sýndust líka framtíðarhorfurn-
ar hinar beztu, ef að einungis fátæktin hefði ekki staðið í vegi. En
hvað stoðaði alt hið annað? Fátæktin stóð henni alstaðar í vegi.
Þess vegua andvarpaði húnísífellu: „Guð gæfi að ég væri orðin rík.“
Á hverju kveldi, er hún þreytt eftir erfiði dagsius, gekk til hvilu,
var þetta síðasta bænin hennar. Og á liverjum morgni, er húu reis á
fætur til þess að kveykja upp eld í liúsi ríka mannsins, sem hún var f
vist hjá, varpaði hún mæðilega öndinni og sagði: „Guð gæfi að ég
væri orðin rík.“
Þá bar svo til morgun einn, að hún að venju stóð við eldstæðið
og andvarpaði. Audvarp heuuar var í þetta skifti eins og dýpra og
innilegra en nokkuru siuni áður. Það virtist bera vott um svo mikið
hugarvil og sársauka, eins og kæini það frá lijarta stöddu i ýtrustu neyð og
bágindum. „Ó, guð, - - andvarpaði hún, ó, guð gæfi að ég væri orðiu rík.“
í sama bili beygði hún sig niður, til þess að bera burtu öskuna,
on þá sá hún dýrindis gimstein, er glitraði í öskunni. Hún flýtti sér
að taka hanu upp og skoða hann i sólarbirtunni og hanu leiptraði í
fegursta litskrauti.
Og Elín skyujaði, að drottinn hofði sent henni gimsteiuinu, og að
þessi auðlegð, er svo alt f einu hafði hlotnast henni — því steinninn var feikna