Verði ljós - 01.12.1899, Side 13

Verði ljós - 01.12.1899, Side 13
189 mikils virði — væri svar frá guði upp á allar bænir hennar. Og hún spenti líka greipar um steininn og frá munni og hjarta steig þakkarbæn í hæðirnar. Hún réði sér varla fyrir gleði allan daginn, og um nóttina gat húu naumast fest dúr á auga, því henni fanst húu vera i sjöunda himni. Og þegar hún loks sofnaði, dreymdi hana lika, að hún væri komin til hiinna. Henni fanst hún standa í himinsins gullnu sölum, og alt, sem aug- að leit, virtist henni forkunnar fagurt og inndælt. Og þar sá hún drott- in sjálfan og allar englasveitirnar og guðliræddu sálirnar, sem bros- audi gengu fram og aftur í hinurn eilífu hýbýlum. Og sérhver þeirra bar á höfði sér dýrðlega kórónu; það var kóróna lifsins, alsett kostu- legum perlum og dýrindis steinum. Og er liún full aðdáunar stóð þar og virti fyrir sér alla dýrð himn- anna, kom drottinn og rótti henni kórónu lífsins, svo að hún gæti bor- ið hana likt og aðrir. En er hann ætlaði að setja hana á höfuð heuni, tók hún eftir því, að einn steininn vantaði i kórónuna, og hún mælti hnuggin: „Allar kórónur á himnum eru galla- og lýtalausar; hvers vegna vautar þá einn gimsteininn í míua?“. „Þú baðst mig um ríkdóm og ég lét þér hann í té!“ mælti drott- inn. „En gimsteininn, sem ég gaf þér, tók ég úr kórónunni þinui“. „Eg vil að einnig ininn sigursveigur só fullkominn11, mælti Elín. „Giefðu mér þá gimsteininn aftur“, — svaraði Drottinn. „Gimsteininn minn, ríkdóminn minn? Það hvorki vil ég né get“ svaraði hún, „en láttu einhvern annan í hans stað“. „Það er mjög svo erfitt“, mælti drottinn og hristi höfuðið. „Gerðu það samt semáður“. grátbændi hún, „hvað.sem það kostar“ „Þá hneigði drottinu höfuð sitt, liægt og hugsaudi, leit síðan til liennar og mælti: „Verði þér sem þú vilt!“. Þetta voru síðustu orðin, sem hún heyrði af vörum drottins — því að hún vaknaði í þessu. Það var tekið að birta af degi er hún rauk- aði við sér eftir draum næturinnar, og er hún þreifaði hendinni undir kodda sinn, fann hún gimsteininn þar sem hún hafði látið hann. Og horfandi á hann mælti hún með glöðu bragði: „Ég ber auðlegð míua og auðuu í hendi mér — ég get elcki af konuin sóð“. Og nú var Elín orðin rík stúlka. Gimsteininum var komið i peu- inga, og það voru engir smámunir, sem fyrir liaun fengust. Hún losn- aði brátt úr vistinni, fékk sér nýjan fatnað og ýmislegt skart og flutti til bæjarins, til höfuðstaðarins. Og hún var í miklum metum höfð, — sem ekki var heldur að furða, þar sem hún var bæði uug og fríð og rík — og nú lifði hún hvern dag í dýrðlegum fognuði. En drottinn kallaði á einu af englum sínum og það var eiumitt engill Elínar. Og drottiun mælti: „Eg hót lienni öðrum gimsteini. En hvar fæ ég fuudið uokkuru slíkan? Hvaðan fæ óg gims'tein í kórónu lífsius, óforgengilegan og iundælau?

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.