Verði ljós - 01.12.1899, Qupperneq 14

Verði ljós - 01.12.1899, Qupperneq 14
190 Engiilinn svaraði engu, því að hann vissi ekki hvað gera skyldi. Það er ekki auðlilaupið að því að íinna það, er gefci hætt upp himu- eskan gimstein. En drottinn sagði: „Nú veit ég livað ég geri. Eg hý mér til gimstein úr einu af tárum Elíuar. Og þú skalt færa mér það“. Þá flaug engilliun geguum himingeiminn niður til jarðríkis, léttur í lund eius og fiðrildi á fögrum sumardegi; haun hugsaði semsvo — og það var ekki nemaeðlilegt—að þar eð ríki himnanuaværi gleðinnar heimkynui hlyti táragimsteinn, sem þar gæti átt við, að finnast á kinn Elín- ar, er hún gréti af gleði. Og engillinn fylgdi henui með augunum hvar sem hún gekk, — og haim sá hana þá eiuuig morgun einn inni í lystihúsinu í hallargarð- inum, þar sem döggin glitraði í sólskiniuu á hlómum og blöðum. Ungi greifasonurinn þrýsti henui hlíðlega að hrjósti sér og Elín hallaði sér örugg og ugglaus upp að honum, vafði handleggnum um liáls lionum, kysti haun og lét höfuð sitfc hníga niður á herðar lionum. Og svo var hún glöð, að hún naumast fékk komið upp einu orði, og hún hvislaði með veikum og lágum rómi: „Hve ég er hainingjusöm — já, hamingjusöm!11 I sama bili komu táriu fram í augu heunar og engillinn, ósýnilegi eugillinn, tók eitt þeirra. „Þetta er dropi jarðneskrar hamingju, hann ljómar af fegursta hrosi ungrar stúlku; hann skal verða að himneskum gimsteiui11, liugsaði engillinn. Og með tárið i hendi sér leið engillinu til loftsala, hærra og hærra, upp þangað sejn vindarnir þjóta og stormaruir livína fjarst jörðunni. En þá tók engillinu eftir þvi, að tárið þoruaði í heudi haus og hvassviðrið har það burtu, meðan hann var á fluginu. Og engillinu skildi nú, að þess konar tár getur drottinn eigi notað, — tár, er falla á hroshýrri og stopulli stund. Þá sneri engiilinn við aítur, en fann nú ekkerttár á kinnElínar, því að húu var orðin rík og átti góða daga, svo að hrosið livarf aldroi af ásjóuu heunar. Og mánuðir liðu og ár, án þess að breyting yrði á þessu; Elln var sífelt jafnglöð og gæfusöm. Þá tók engillinn að hryggjast. Það var að sönnu undarlegt, að góði engillinn henuar Eiínar skjddi hryggjast yfir gloði heunar og gæfu; eu hann gat ekki anuað; þvi að liaun fann ekkert tárið og gat því ekki upjjfylt óskir drottins og altaf vautaði eiun gimsteininn í kórónu lífsins. Þá bar svo við, að Elíu stóð dag einn við eimskipahrúna miklu. Hún var nú gift og komin í frúatölu og litla soninn sinn leiddi hún við hönd sér. Hún var að taka móti manniuum sínum, er var að koma heim úr langferð. Og þegar eimskipið lagði að laudi, kom hún greini- lega aUga á manninn sinn inuan um alla ferðamannaþvöguna á skipiuu, og húu brosti og veifaði vasaklútnum sínum og lyfti upp litla syuiuum

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.