Verði ljós - 01.12.1899, Blaðsíða 15
191
sínum, til þess að lianu gæti eiuuig komið auga á haun pabba sinu. Á
þessari stundu var fríðleiki Elínar ef til vill meiri eu nokkru sinni áður. —
Og eugillinn stóð við hlið hennar.
Strax, er lausabryggjuuni hafði verið skotið á land, skundaði mað-
urinn lieunar fyrstur manna frá skipinu. Hann steig út á bryggjuua
með kofortið sitt í hendinni, kinkaði kolli að konunni sinni án þess að
gæta sin, hvar hann gekk, því svo var kaun glaður. Og þá skriðnaði honum
lotur, hann misti jafnvægisins og steyptist ofan af bryggjunni niður í djúpið,
þar sem vatnið vall og ólgaði í kriug um spaðana á eimskipshjólunum.
Á einu vetfangi sogaði hringiðau hann niður í djúpið; og svo stóð
skamma stund á þessu, að áður en hægt var að koma manninum til
kjálpar, var liaun liðið lík.
En á eimskipabrúnni heyrðist sárbiturt angistaróp, sem yfirguæfði
fullkomlega allau hávaðaysinn lijá mannfjöldanum, er liorfði á þetta
með skelfiugu. Það var Elín, sem hljóðaði upp yfir sig. Og hún hné til
jarðar og táriu streymdu niður eftir kinnum hennar.
Og engilliun tók þegar í stað eitt af tárum hennar og flaug með
það til liiminsala fram fyrir drottin. Og drottiun virti það fyrir sér
með mikilli athygli.
„Vissulega er þetta dýrmætur dropi", mælti hann, „tár sorgar og
sársauka. Eu það mun ekki endast; það er ekki liið rétta tár“. — Og
er liann hafði þetta mælt, þoruaði tárið í hendi hans.
Aftur sneri engilliuu til mannheima, mæddur og uppgefinn. Iívernig
átti honum að hepnast að finna liið rótta tár ? En engillinn gaí gaum
að Elínu, hvar sem liún fór og livar sem hún stóð; og dagaruir liðu
og hvert árið hvarf burt á fætur öðru.
Þá var það eiuu sinui síðla kvölds, að Elín stóð við gluggann
á einum hallarsalnuin og horfði á tunglið, er milli trjáuna í garðiuum
biikaði á kveldhimuinum mikla, bjart og fagurt. Alt var kyrt og hljótt.
En í hjarta hennar var ekki kyrt; þar ólgaði og vall sem í öldum sjáv-
ar. Lengi hafði húu borið karina sína í hljóði og lengi haldið hjarta-
kvöl sinni leyndri. En nú gat hún það ekki lengnr. Nú braust það
alt fram af hjartadjúpinu með stríðum strauini tára.
Og hvers vegna grét hún? Yfir hverju hrygðist hún? Húu grét
yfir syui sínum, hinni lifandi eudurminniugu um manninn sinn sáluga
og lifaudi eftirmyud hans. Stór og fríður sýnum hafði hann vaxið upp
fyrir augum henuar, haun hafði verið einkar-gáfaður og efnilegur, og
auðurinn umkringt hann á allar hliðar; af honum hafði hún væut sér
að eins hins bezta. En nú var hann horfinn frá henni, horfinn út í viða
veröld, út á heimsius hálu brautir og vondu vegu. Og hér stóð hún á
hinu í'agra kvöldi ein eftir skilin, án þess að geta rétt honum lijálpar-
hönd, lionum, sem hún fegiu hefði lagt lífið í sölurnar fyrir, ef þess
hefði verið krafist. Þess vegna grót liúu nú beisklega.