Verði ljós - 01.04.1903, Side 1
(MM-MMinr
IkiriSsttiiimaQdbinn ©g IkiriietfcSllos®^ ^©®H©5ÍL
1903.
APRÍL.
4. blað.
„Lofaður sé guð, faðir drottins vors Jesú Krists, sem fyrir upp-
risu Jesú Krists frá dauðum heíir, eftir mikilli miskunu sinni, endur-
fœtt oss til lifandi vonar“ (1 Pót. 1, 3).
lögmal og evangelíum.
Sálmur út af Jóh. 12, 28.—30.
Eftir Yald
Heyrðist rödd af himni foröum,
hátt kvaö drottinn skýrum oröum:
„Nafn mitt veröur vegsamaÖ“.
Misjafnt lét þaö orö í eyra:
Ýmsir hugöust þrumu heyra,
engilsrödd það annar kvaö.
Nokkrir segja: „Þar fer þruma“;
þunnig hr'ifur guÖs orö suma,
þeim flnst guös orö strangt og strítt.
Oðrum finst sem engill tali,
alt sé Ijúfur fagurgali
eða sónglag sœtt og hlítt.
mar Briem.
Oft menn guös í orði finna
ominn tilfinninga sinna,
marka þaÖ af sjalfum sér.
Sumir lögmáls lieyra hljóminn,
hinir aflur náöar-öminn.
Hvort þá guös orÖ heldur er?
ÞaÖ er lögmáls hvellur hljómur,
heyrist mildur náöar-bmur
innan um þó alstaöar.
ÞaÖ er ástar-ómur þíöur,
eigi’ aÖ síöur dómur stríöur,
sá er dœmir syndirnar.
Lát, ó guÖ, þitt lögmál snjalla
land og þjóÖ til skyldu kálla,
samvizkuna’ af svefni vek.
Lát þinn náðar-hoðskap hlíöa
hæta mein og stilla kvíöa,
hugga’ og friöa lijörtun sek.