Verði ljós - 01.04.1903, Síða 5
VEBÐl LJÓS!
53
honum til þess að afneita Jesú, það getur og leitt oss í hina sömu
synd.
Ef eg nú legði þú spurningu fyrir yður livern og einn, hvað það
oiuni verið hafa, er varð þess valdandi, að postulinn afneitaði meistara
sínum, þa mundu svöriu án efa verða margvísleg. Sumir mundu benda
á veildeika lundernis þessa lærisveins: ört geð, en útkaldslitið, — aðrir
á kugleysi hans, þar sem hann þorir eklci að kannast við Krist frammi
fyrir óvinum hans; enn aðrir mundu geta þess til, að trú hans á Jesúm
sem son hins lifanda guðs hafi verið farin að dofna. Alt kann þetta að
vera rótt, en enginn af oss getur bent með fullri vissu á, hver aðalor-
sökin var til þess, að hann brást meistara sinum svo sorglega. En
greinilega er oss frá því skýrt, hvert hið ytra tilefni var til þess, að
Pótur lenti í hóp þeirra manua, er óvinveittir voru Jesú, — að hann
lenti þar, sem hauu þorði ekki við það að kanuast, að hauu væri læri-
sveinn Jesú. Mig langar sórstaklega til að beina athygli yðar að þess-
um orðumí þriðjakaílapíslarsögunuar: „Eu þjónaruirogsveinarnirstóðuþar
við eld, sem þeir höfðu gert og vermdu sig, því kalt var; stóð Pótur
hjá þeim og vermdi sig“. Af þessum orðum sjáum vér, að kuldinn
var hið ytra og fyrsta tilefni til þess, að Pétur afneitaði meistara sín-
um. En er það ekki ávalt kuldinn, sem er valdur að öllum vinslitum?
og er það ekki ávalt kuldinn, sem komið hefir mönnunum og enn kem-
ur þeim til að atueita frelsara sínum? Ekki á eg hór við hinn ytri
kulda í náttúruuni, heldur við hinn innri kulda, kulda hjartans. Þegar
hjartað kólnar, bregðast menu vinum sínum, þegar hjartaðkólnar, svíkja
ffienn Kxist eða bregðast honum rauualoga. Mætti frásagau um afneitun
Póturs, hins dýrmæta lærisveius hins blíða lausnara, jafnan miuna oss
á það, að kuldinn er hættulegur.
Þér kannist allir við kuldanu; ekkert þekkjum vór íslendingar bet-
ur en hann, vér sem verðum að þreyta svo harðan leik við óblíðu
náttúrunnar. Eu fæstir af oss hafa komist í það, að finna kuldann læsa
sig um allan likamann og inu að sjálfri miðstöð hins likamlega lífs,
hjartanu. Það hafa þeir reynt, sem komist hafa i þá lifshættu, að ætla
að verða úti. Að fiuna helkuldanu læsa sig um likamanu allan, hlýtnr
að vera voðalegt. Án efa hafið þór öll veitt því eftirtekt, að oss verð-
ur það fyrst fyrir, að reyna að halda hitanum í útlimunum, þegar kuld-
inn gagntekur oss;vér reynum að halda hita á höndum og fótum, en
stundum gætum vér þess um seinan, að það er til einskis, ef kuldinn
hefir náð inn að hjarta voru. Nái kuldinn að heltaka hjartað, þá er
dauðiun vis. Þess vegua er það svo hættulegt, líkamlega talað, að
verða innkulsa. En gætum nú að, hvort það er ekki jafnhættulegt að
verða andlega iunkulsa.