Verði ljós - 01.04.1903, Side 12

Verði ljós - 01.04.1903, Side 12
60 VERÐI LJÓS! einráð i norsku kirkjunni. Upphaflega var kristíndómsskoðun þessi ekkert annað en kristindómsskoðuu heittrúarmanna eins og hún hafði myndast fyrir áhrif leiðsmannaprédikaraus mikla, Hans Nielseu Hauge, eu hjá Gisla Johnson fær hún trúfræðilegan rétttrúarblæ og verður þar einskonar orþódox pietismus, sem nú með lærisveinum Johnson’s breiðist út um land alt og fellur hvervetna í góðan jarðveg. Allar tilraunir manna til að koma inn öðrum kristindómsskoðunum mishepnuðust. Þannig haí’ði grundtvígska kristindómsskoðuuin reyut þar fyrir sér í kringum 1860, en án þess að ná þar fótfestu. Seinua (milli 1870—80) reyndi ágætur maður, dr. Horn, prestur i Kristjaniu (f 1899), að kenna mönnum nýtt lag, en enginn vildi syngja það, af því að það var ekki eftir nótum Gisla Johusons eða hans stefnu. En þar sem Gísli var, þar hugðu menn sannleikann vera og — hvergi annarsstaðar. Þess vegna suugu allir eftir nótum hans og sá mátt^ biðja fyrir sér, sem dirfðist að láta í ljósi aðrar skoðanir en hans. Eu allir dagar eiga kvöld og eius dagar liins kirkjulega eiuveldis. Svo öflugur sein flokkurinn var, voru þó ýmsir í lionum, sem fuudu til þess, að hið gamla var orðið of gamlt og ftillnægði ekki lougur þörfum tímans. Það vantaði aðeins rótta manninn til að segja það svo að eft- ir því yrði tekið. Eu svo fór um síðir, að maðurinn kom. Á presta- (og leikmauna-) stefnu í Kristjaníu árið 1881 kemur í'ram einn af yngstu guðfræðingum háskólaus, sem til þessa hafði verið álit- inn einn með beztu og trúustu lærisveinum Gísla Johnsons og dirfis að segjaþað opinberlega, að gamla stefnan fullnægi ekki lengur. Hað* urinn var Eredrik Petersen, sem andaðist í byrjuu þessa árs og getið var um í síðasta blaði. Hann flutti langt erindi á þessum fundi um það „hversu kirkjan ætti að snúa sór gegn vantrú vorra tíma“, og i þessum ágæta fyrirlestri heldur hann þvi íram meðal aunars, að það só skylda kirkjunnar að virða og taka tillit til siðmeuningarinnar og tileinka sér ýmsar af hugmyndum henuar. Það kom ekki lítið á menn að keyra slíku haldið fram, því að þetta var sem só nákvæmlega gagnstætt því, sem talið var „góð latíua“ hjá hinni rétttrúuðu heittrú- arstefnu Gísla Johnsons. Eftir hennar skoðun var það auðvitað sið- menningin, sem átti að lúta kirkjunni í öllu tilliti og hlýða hennar boði og banni. Sem geta má nærri fékk Fredrilc Petersen líka að lcenna á því þar á fundinum og eftir fundinn, að hann þanuig hafði dirfst að yfirgefa rótttrúar-brautir hiunar ríkjandi kristindómsstefnu. — En hvað um það, ■— nýja stefnan liafði nú lialdið inníör sina í norsku kirkjunni og varð ekki rekin út aftur. Þess var þá ekki heldur langt að bíða, að fleiri kæinu íram og tækju í sama strenginn. Norður í Guðbrandsdölum sat lýðháskólastjóri, Kristoffer Bruun að nafni. Þessi maður hafði alist upp undir áhrifum hinnar drotnandi

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.