Kosningablaðið - 20.10.1916, Blaðsíða 2
2
KOSNINGABLAÐIÐ
EffSrlaun. I Eftirlaun>, eius °f
_________I þau eru nu, seu af-
numin. Launamálið
verður til umræðu á næsta þingi,
og þvf áríðandi að þingið verði
ekki skipað embættismönnum.
muna fátæklinganna, sem geta og
eiga að losna við skattana, og hags-
muna ríku mannanna, sem streitast
við að láta þá fátæku bera skatta-
baggann fyrir sig.
Verkamaður.
Hegningar-
löggjöfin.
í Ítalíu og víðar
hefir verið tekin
upp sú stefna, að
reyna að bæta þá
sem brotlegir verða fremur en að
hegna þeim. Stefna þessi hefur
gefist vel, en þó er ekki ætlunin
að nota stjórnarráðið fyrir »betrun-
arhps« eins óg segir í.vísunni eft-
ir X.:
■Glæpanna laun eru talin hér tvenn,
þvl tjáir nú hreint ekki’ að neita.
í stjórnarráð tölta’ 'hinir tignari menn,
í tugthúsið ræflar til sveita,"
Jlftur úr öl/um þjóðum.
Jieðan við Srænlendinga.
Trúmál.
Pjóðfélagið kósti eng-
in trúarbrögð öðrum
frémur, og sú ósvinna,
að menn séu neyddir til að borga
fyrir það, sem þeir ekki nota, prest-
Ekki vantar metnaðinn þjá okk-
ur Islendingum, við þykjumst vera
menn með mönnum, og erum það
að öllum líkindum í ýmsum grein-
um. En í einu tilliti erum við þó
eftirbátar allra þjóða, ekki einasta
þeirra, sem kallaðar eru menningar-
þjóðir, heldur og þeirra, sem kall-
aðar eru skrælingjar. En það er í
mannúðar- og réttlætismálum, sem
vér erum þessir eftirbáttar annara
þjóða. í Grænlandi þykir sá mest-
ur höfðingi, sem mest leggur til
legt með fornsoðnu brauði eða
margaríni, sem er aðalfæða margra
sjómanna í útivistinni á sjónum.
Hvað voru margir réttlátir í Só-
doma? Man eg það ekki rétt að
þéir væru fimm? Ennþá hafa ekki
setið svo margir réttlátir á löggjaf-
arþingi okkar íslendinga. Ajlir hafa
þar verið sammála um að leggja
þyngsta skattabyrði á herðar fjöl-
skyldumannsins. Hér geldur örvasa
gamalmenni jafn háan skatt til
þjóðþarfa eins og hraustasta karl-
menni, og barnið í vöggunni er
ekki undanþegið gjaldi til hins op-
inbera.
Vér köllum eitt og annað »skræl-
ingjahátt«, það sem oss þykir bera
vott um mannúðarskort, en ef
skrælingjarnir vissu hverjir á voru
landi væru látnir gjalda hæstá skatta
til þess opinbéra, myndu þeir líta
til okkar með fyrirlitningu og segja:
»Sjá Alþingi íslendinga, þarereng-
inn réttlátur.«
Prándur.
magnaða þingfararsótt, og er þvf
máske ekki sanngjarnt að hengja
mylnustein um háls Sigurðar dýral.
einum fyrir þá sök, þótt á hinn bóg-
inn sé ekki hægt að bótmæla þeirri
andlegu pest.
Næst er að athuga, af hvaða rót-
um framboð þingmannsefnisins er
runnið—eftir líkum að dæma. Þing-
mannsefnið er stutt til framboðs af
nokkrum kaupmönnum hér í bæ.
Blað hans fylgir stefnu »óháðra
bænda«, og sjálfur segist frambjóð-
andinn vera alþjóðarvinur. Mörgum
mun því virðast, að máttarstólparnir
undir hinni »fögru byggingu* séu
nokkuð sundurleitir; t. d: mun fá-
um finnast auðvelt aðsamrýma hags-
muni og efling kaupmannastéttar-
innar við áhugamál samvinnukaup-
félaganna, auk annars fleira, sem
skilur á með kaupmönnum og »ó-
háðum bændum«. Og ekki virðist
sérstaklega viðeigandi fyrir bæjarfé-
lag, sem samanstendur af kaup-
mönnum, útgerðarmönnumog verka-
mönnum, að senda ritstjóra íslend-
ings á þing, sem hefir Iátið blað
Sittu ekki heima!
‘'tiééi ■ ■ nMr ^--.•ssrsaxz— w11 & ■■ j
inn og kirkjuna, sé sem fyrst úr
gildi numin.
Verndun
mannslffa.
Úrvalsmenn að
hreysti, svo sem tog-
arahásetar og ýmis-
konar kaupafólk, eru
nú úttaugaðir á unga aldri - fyrir
stundarhagnað vinnukaupenda —
þjóðinni til bölvunar.
Þetta vill flokkurinn koma í veg
fyrir með lögum.
Eáfœkra-
löggjöfin.
Fátækur fjölskyldu-
maður, sem fyrir elli
sakir eða veikinda
þarf styrks hins op-
Ínbera við, missir mannréttindi sín,
— pá svlvirðingu verðum við allir
að taka höndum saman til aðkoma
í veg fyrir, því hver veit hver okk-
ar missir kosningarréttinn næst, án
þess að hafa nokkuð til saka unn-
ið — annað en að vera fátækur.
RWurinn.| , Eins .?Viá mák í
framanntuðu, er það
algjörlega rangt, sem
sum andstæðingablöðin eru að
tönlast á, um óhollan stéttaríg og
stéttabaráttu. Verkamenn fara ekki
fram á nein sérréttindi, en þeir
krefjast réttar sins til gæða lands-
ins, eins og aðrir. Réttinn hafaþeir
ekki, og fá ekki fyr en þeir nota
atkvœði sin til að kjósa verkamenn
á þing. Því enginn, hversu góð-
ur sem er, getur gætt í senn hags-
þjóðþrifa, og flestum fátækum verð-
ur að liði. Á voru landi þykir sá
mestur, sem minst gott stendur af,
og löggjafarvaldið hefur talið það
skyldu sína að undiroíca lítilmagn-
ann með þyngstum Slcattaálögum.
Löggjafarvaldið, sem á að gæta
réttar einstaklingsins, hefur blát á-
fram lagt þeim sterkari vopnin í
hendur, til þess að vega að lítil-
magnanum. Vér þurfum ekki djúpt
að grafa, eða langt að seilast, til
að komast að sannindum þessara
orða, vér þurfum ekki að líta á
neitt annað en hegðun löggjafar-
valdsins undanfarna áratugi, í því
að þyngja altaf meira og meira
skattabyrðarnar á herðum verka-
lýðsins — efnaminstu stéttar þjóð-
félagsins.
Engum manni dylst það, að vöru-
tollurinn, sykurtollurinn og kaffi-
tollurinn, hvíla þyngst á fátækum
bæjarbúum, að efnamenn geta að
nokkru leyti komist undan þessum
sköttum, þegar fátækur daglauna-
maður og sjómaður verða að gjalda
þá, eða að öðrum kosti vera án
þeirrar vöru, sem skattarnir hvíla
á. En mér er spurn, hvernig getur
sjómaður verið án þess að neyta
sykurs og kaffis, eða kakaos eða
tes? Jú, hann getur verið án syk-
urs ef hann vill drekka kaffið,
kákaóið eða teið sykurlaust, og
hann getur verið án kaffis, kakaós
eða tes ef þann vill drekka blávatn
í staðinn fyrir nefnda drykki, og
fáum mun þykja blávatnið aðgengi-
}(oern á að kjósa ?
Margir af kjósendum Akureyrar-
kaupstaðar munu bera þessa spurn-
ingu upp fyrir sér, þegar þeir ganga
að kjörborðinu á morgun, og er
það sízt að undra, þar sem um þrjá
frambjóðendur er að velja—í fyrsta
sinni í þingmannssögu Akureyrar.
En þar sem mikið er undir því
komið, að kjósendur svari þessari
spurningu á heppilegan hátt, er ekki
úr vegi að athuga þingmannsefnin
dálítið og afstöðu þeirra gagnvart
ýmsum bæjar- og landsmálum, og
afskifti þeirra af ýmsum framfara-
málum bæjarins á liðnum árum, þó
það geti ekki orðið yfirgripsmikið,
né brotið til mergjar í stuttri blaða-
grein.
Marga mun hafa furðað á því, að
dýralæknir okkarNorðlendinga skyldi
verða til þéss að bjóðast til þing-
setu, þó ekki væri nema embættis
sfns vegna, það er svo umfangs-
mikið, að það virðist ærið nóg handa
einum manni, og þar sem ekki er
útlit fyrir, að hann geti látið hæfan
mann þjóna embættinu í fjarveru
sinni, þá er það sannarlega órétt,
að yfirgefa það, þó ekki sé yfir
lengri tíma en þingtíminn er. Líka
er ekki sjáanleg þörf fyrir dýralækni
á þingi, enda stutt til samskonar
embættismanns í Reykjavík, ef á
hjálp hans þyrfti að halda.
Annars virðast fleiri opinberir
starfsmenn þjóðarinnar ganga með
sitt flytja nefndarálit Innfirðinga um
skattamál landsins athugasemdalaust.
Nefndarálitsniðurstaðan er sú, eins
og mörgum mun kunnugt, að skatta-
og tollabyrðin eigi og verði að mestu
leyti að hvíla á kaupstaðarbúum,
auk margs annars, sem þar er rang-
lega sagt og athugað. En, ef til vill,
verður vikið að þessu atriði annar-
staðar í blaðinu.
Hvað verkalýðshreyfingunni við-
víkur, hefir íslendingur verið henni
fremur hliðhollur, en verkamenn
munu fremur hafa notið annars ritstj.
blaðsins (I.E.), því um og eftir lands-
kosningar í sumar var Sig. dýral.
að kasta napuryrðum að verkamönn-
um, öldungis að ástæðulausu, svo
verkamenn munu ekki þurfa að vænta
neinnar hjálpar frá honum, ef hann
flyti inn á þing, sem reyndar virðist
harla ósennilegt, eins og alt er í
pottinn búið. Og ekki hefir Sig.
dýral. haft nein trúnaðarstörf fyrir
bæjarfélagið með höndum, sem hafi
aflað honum álits né verðskuldunar
til þingmensku fyrir kjördæmið, og
það veigamesta, sem íslendingur
hefir lagt til bæjarmálanna, hefirekki
verið frá honum. Að öðru leyti neit-
ar enginn því, að Sig. dýral. er besti
drengur, rækir embætti sitt vel og
er samvinnuþýður maður.
F*á er næst að athuga þingmanns-
efni Heimastjórnarmanna.
Magnús kaupm. Kristjánsson mun
þykja svo kunnur maður, að óþarfi
sé að' fjölyrða um hann. Hann hefir
setið á nokkrum þingum sem full-