Kosningablað kvenna - 23.01.1912, Qupperneq 2
kosmngablað kvenna.
Til að rýma fyrir nýjum vörum, hefst
STOR ÚTSALA
✓ _____
hjá Arna Eiríkssyni Austurstræti 6
þriöjudagrinn 23. janúar 1912.
10-40°lo afsláttur.
Afsláttur gefinn af öllu.
fffijörfunóur
til að kjósa 5 bæjarfulltrúa verður haldinn i barnaskóla-
húsinu laugardaginn 27. þ. m. og byrjar klukkan 12
á hádegi
Listar afhendist á skrífstofu borgarstjóra ekki síðar
en ílmtudag 25. þ. m. kl. 12 á hádegi.
Skrifstofa borgarstjóra Reykjavíkur, 18. Jan. 1912.
Páll Einarsson.
Kvenþjóðin kýs
helet að verzla í;
jvefnaðavvöruverzl. TH. THORSTEINSON
Ingólfshvoli.
\
\
konur á þessu landi, sem óska
eftir jafnrétti og framförum kvenna
í öllum greinum vænta nú þess af
oss að vér stöndum samhuga sem
einn maður við þessar kosningar.
Vér höfum spurt karlmennina
hvort þeir vilji þiggja einlæga sam-
vinnu frá vorri hendi. Leir hafa
svarað: »Nei. Þið eruð svo óá-
byggilegar, að það er ekkert á ykk-
ur að græða«. Kosningaúrslitin
verða svar vort. Látið það verða
öllum íslenzkum konum til sæmdar.
í VERZLUN
yígástn Svenðsen
fæst nú í öllum fallegum litum:
Zephyrgan
Hör
Sillii
Perlugarn
Sultana m. m.
ogínæstuviku koma ný silkitau. 33Ys SO°/o afslsetti.
iikii árval aí álnavörii
selst nú m nokkurn tíma
með
Konur!
Pað er vert að athuga
verð og gæði á nýkomnum
borðaslipsuin
og
s v u n A u t a u u m
í verzlun
◄
◄
◄
◄
i
i
i
Laugavejí ÍO. .
ifsdö
>
►
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
€gill Jacobsen
vefnaðarvöruverzlun.
„Æ SKAN“
er blað barnanna. Allar mæður
ættu að gefa börnum sínum það.
Kostar 1 kr. 20 a. árg. og flytur
sögur, myndir, kvæði, skrítlur o. fl.
Fallegt jólablað í kaupbæti.
Afgreiðslan er í Bergstaðastræti
8, opin ld. 9—10 og 2—3 daglega.
er í húsi K. F. U. M.
í lestrarstofu kvenna, á hægri
hönd þegar komið er inn
úr dyrunum. Par geta kon-
ur fengið allar nauðsynlegar
leiðbeiningar.
Skrifstofan er opin á hverj-
um degi til sunnnrlags. frá
ki. II árd. til kl. 7 siðd,
SælgætisMOii
Aðalstræti 8
selur eins og að undanförnu alls-
konar Confect, Choeoladi og margs
konair »gott« í skrautöskjum. Enn-
fremur eru »Stollverk Karamellur«
nú nýkomnar og margt fleira.
Ágætir ávextir
svo sem Epli, Appelsínur, Vinþrúgur
o. fl. o. fl.
Guðrún Jónasson.
fcstrarjélag kvenna
í Iteykjavík
hefir bækistörð sína þar sem nú er
skrifstofa kvenkjósenda í húsi K.
F. U. M. niðri, til hægra handar
við innganginn.
Bókasaín þess er opið til
útlána og afnota þessa daga vik-
unnar:
Sunnudag kl. I1/*—3 síðd.
Mánudag |
Þriðjudag / ld. 5—8 síðd.
Miðv.dag J
Föst fundarkvöld í félaginu eru:
siðasta þriðjudagskvöld í hv. mán.
kl. 81/* í húsi K. F. U. M. (Litli
salurinn).
Markmið félagsins er:
Að vekja og efla löngun til að
lesa góðar bækur og eftir föngum
að rekja og ræða efni þeirra til
aukins skilnings og ef verða mætti
til einhverra verklegra framkvæmda.
Kynnið yður félagsskap þenna.j
Nánari upplýsingar á lesstofu
kvenna.
Stjórnin.
1
Húsmæður, munið eftir, að hvergi er betra að verzla með alt,
er að þrifnaði lýtur; sérstaklega er óhælt að mæla með þeim (§§
4 teer. af hvottasápu (grænsápu) frá 15—22 au. pd., — stanga- ^
sápu frá 20—50 au., »Bleg«-soda frá ö—17 au., sui»u»poiiu«u 5gss
á 35 au. pd.
Yíir ÍOO tegundir liandsápur,
frá 5 au. st. og upp í 1 kr. — Eggjasápan alþekta á 80 au, £
Alt til bokunar. |
Hvergi meira úrval af kústum, burstum, liárgreiðum, hár-
kömbura, taunburstum, tannvatni, hárvatni (fl!|
o. m. m. 11. (S!
Athugið!
Hvar fæst ódýrast og bezt
* Brjóstsykur og Marsepan?
Náttúrlega í gankastraeti 7.
Munið eftir hinum góða, ljtiffeiig'a
og ódýra konfekt brjóstsykri
á 1 krónu pundið.
Ef mikið er pantað í einu fæst afsláttur.
Qaría (Bísen. &
h|f. Sápubúsið, • Sápubúðiii,
Talsími 155.
Talsími 131.
m
Vandaðar vörur.
Odýrar vörur.
WW Konurl
Munið að koma svo snemma
sem þér g,etið til kosninganna
á laugardaglnn. Kj örfundur-
inn byrjar kl. 12 á hádegl.
Því afl borga meira en prf er?
Þegar þér kaupið
V efnaðarvörur
hjá
Verzlnoin Sjörn Xristjánsson
er það trygging fyrir því, að þór ekki greiðið meir en þörf er, því
við seljum beztar og ódýrastar
Vefnaðarvörur
í bænum.
(Tfífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífífí/
í verzluninni í Bankastræti 14
seljast nu í nokkra daga kjólatmi o. m. fl.
með 201 - 301 afslátti.
Rað borgar sig að líta þar inn áður en ann-
arstaðaðar er keypt.
Ragnheiður gjarnaðóttir.
Reilnleia stör ií
Af liinu afarlága vcrði á vörum mínum
verður geflnn eftirfarandi afsláttur:
ýlllri álnavöru og nærfatnaði 1ö-20'jo,
karlmannajatnaði 25°|0,
leirvöru 40°|o og „galanteri“-vöru 50°|o.
Komid og sannfœrist sjalf
Yirðingarfylst.
H, 8, Hanson, Laugaveg 29.
Ritnefnd:
Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Ingibjðrg H. Bjarnason,
Laufey Villijálmsdóttir.
Prentsmiðjan Gutenberg.