Hafnfirðingur - 23.10.1923, Blaðsíða 1

Hafnfirðingur - 23.10.1923, Blaðsíða 1
LA'NOSBÖKASAFN ■Xi 131962 ísian:o;'5 H A P N P I R Ð I N G U R Otgefandi AlÞýöuflokkurinn í rlafnarfiröi. Þriöiudaginn 23. október. U:. i E r i n d i ð. Ástæðan til Þess aö "Hafnfirðingur hefur göngu sína er sú, aö " "Borgarinn" hans Oskars kaupmannafulltrúa er aítaf aö hnjáta í verka- lýöinn hjer í Hafnarfiröi og Þá uenn, sem verkaiýöurinn hefir ö. jörið til aö vera fulitrúa sína. Og enda Þctt nú Hafnfirðingar húist ekki viö Því aö Óskari, eöa Því sem frá honum kemur, sje yfirleitt trúaö, Þá veit maöur Þó ekki nema Þeir sjerstaklega sem illa Þekkja til cg fjær eru leiöist til að trúa einhverju af Því sem boriö er á horð í "Borgar- anum' Því máitækiö segir "svo kann leiöur ijúga að ljúfur verol aö trúa" Móti Því ætlar Hafnfiröingur aö hamla, og hann gptlar aö vera á veröi til að erdursenda öll Þau skeyti sem heint er að alÞýöu manns og hennar full- trúum. - Þessar • næstu kosningar eru fyrst og fremst hardagi urn kjör verkjalýðsins, um kaupið. Framvegis, ef kosri ngarnar ganga yfirieitt á .ncLi verkamönnum, Þa a aö lækka kaupió. Þaö er eina úrræöiö sem Þeir Agúst og Björn hafa sjeö út~ur~ógc •g,inum. Móti Því ætlar "Háfiifiröingur" aö vinna af alefli, og skcrar á verkaiýö og alia alÞýöu aö standa saman ím Þaö. ÓSKAR "-BORGARI" Þessi tixhaldi merkisheri kaupmannakiösins er altaf aö reyna aö narta í Þá Sigurjón og Felix velvitandi Þess, aö Þeir eiga meiru trausti og virö- ingu aö fcgna en andstæðingar Þeirra. Þeir hafa veriö valdir einhuga af samhandsstjórn AlÞýöuflokksins og af öllum leiöandi mönnum fickksins 1 Hafnarfiröi og verkamannafjelaginu. Af hverju eru Þessir menn veldir? Af Því aö Þeir eru kunnir aö samviskusemi og vel starfhæíir áhugarnenn. En hver hefir valiö hina? Björn gamli hefir valiö sig sjálfur, og samÞykt Þaö hafa "Moggamenn" í Reykjavík, ólafur Davíössor í Hafr.arfipði, Ferdinand kaupmaöur 'og Þeirra lÍRarú Ágúst er valinn ain sama fóiki. Björn ætlaöi fyrst aö hafa Magnús dósent eöa Jóhann frá Brautarhclti, en togaraeigendur í Reykjavík heimtuöu aö hafa Ágúst. Þeir viljí- keupiö niöur, og Þar er Agúst góður til aö fjalla um ef til Þingsins kesta kemur. Annars hefur Ágúst veriö á Þingi áöur 6g haföi Þá Það orö aö vera Þægur flokksmaöur. Það var hann Þegar hans atkvæði rjeöi Því aö kennaraskólinn var fluttur til Reykjavíkur. Enda var honum Þakkaö fyrir Þægöina meö sje^stakri ræöu. Ágúst hefir líka veriö í stjórn H. 1. S.og verndari Is- iandshanka, enda flutt lofræöur um háöar Þær atofnanir á öllum Þingmáls- funduirt. Hann haföi líka dálítil afskifti af Landsverslun, keyptl irn koi o.s.frv. En hvaö hefir B. Kr. gert? Lann hefir veriö Landshankastjóri, og 'er Þaö lýöum kunnugt hvernig sú stjórn tckst. Til að kynna sjor Þcö :ttu menn aö lesa "Skjöl viövíkjandi Landshankanum". Þar sjest aö B. Kr. --13 0.1 ekki hyggja upp húsiö eftir hrunann, heldur vir* aö vefjest fyrir .»eó lóöakaup á 4 til 5 stöðum. Fyrir Þessa ráöstöfun hefir lai.diö ho csö i tan og Olsen 75 Þús.kr. og svo kostar hundruöum Þúsunda krór-a meirt. c hyggja húsiö upp nú en ef Þaö heföi verið gert strax eftir hfurenn. Þetta er nú f jármálamenska! I Þegar svo Björn fór frá harkarum gaf hunr. sjá^f- um sjer öreigavottorö til að ná í eftirlaun, Þó allir vissi aö hann var stórríkur, en Þetta er fjármálamenska, en að eins fyrir hann sjálfan.- Bjprn var meö samvinnulögunum á Þingi, greiddi atkvæöi meö "samáhyrgöar- flækjunni" sem hann kallar, en skrifar skammir um samhandiö 1921. Þetta er "spegillinn" af heilindum Björns. Vill nú ekki "Borgara"snepillinn jó”tra á Þessu? Væri Þaö ekki rjettara heldur en aö vera aö reyna að svíviröa sjómannastjettina og hennar starfsmenn. Ritstjóri Davíö Kristjánsson.

x

Hafnfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnfirðingur
https://timarit.is/publication/513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.