Hafnfirðingur - 26.10.1923, Blaðsíða 1

Hafnfirðingur - 26.10.1923, Blaðsíða 1
HAPNFIRÐI.NG-UR Útgefandi Aljbýöuflokkurinn í Hafnarfirði. 19S3. Föstudaginn 26. ontó'ber 4. 'blrö. GJALDÞROT. af vesta tagi má Þaö teljast hjá Borgaranum Þegar hann er aö skruma af Þingmenskuhæfileiknm Bicrns Kr. bi<?ö eftir hiað, og geta Þc ekki í nokkru atriöi hent á nokkurt ærlegt starf í Þágu k jördæmiáins, se.r hann,- hefir unnið fyrir í yfir 20 ár. Slíkt mundu teljast ijeleg meömæli vinnu- manns eftir svo langan tíma, og ekki verjandi á harm lofinu í mörgum h hlaðagreinum. Annafs hjelt jeg að Þær gætu Þó altaf hent á kaffi- og sykurtollinn og toila yfirleitt, sem hann hefir lagt á okkur Hafnfirð- inga. Ennfremur gleyma Þeir Því hvað Björn hefir orðið að leggja afskap- lega mikls fyrirhöfn í Það við allar sínar undanfarandi kosningar að fá sjer hygða íe fleytu til að fljóta á inn í Þingiö. Mun síra Kristinn hafe smíðað Þær fyrstu, Þó meö hjálp Jónasar frá Hriflu í eitt skiftið og gekk Þaö saanijega. En Þegar Björn ekki treysti lengur fleytu Kristinns sneri hann sjer til Einars Þorgilssonar, og mun Þaö almælt að enginn hafi öðrum hygt jafn sæmilegt far, síst slíkum manni sern Birni. En svö fór Það sem oft vili verða, að róðrarskussar launa oft illa gctt skiprúm. , og sneri nú gamli maöurinn sjer til Flygenrings. En Þar sem Agúst vissi hvaða laun Kristinn og Agúst fengu fyrir ferjulánið var hann ófús á að hyggja fleytuna nema að Jón Þórðarson, Sigurður Kristjánsson o.fi. vildu skaffa sauminn. En Þar sem Þeir ekki höföu hann handbæran tíndu Þeir hann saman í Hafnarfjerðarhrauni, og á svo kosningin á laugardaginn aö sýna hvernig hann reynist. En trú mín er sú aö ró má. af norðri anda ef i.ann á að komast inn yfir hálsan'a, enda mun enginn jafn hræddur sem Borgarinn. KVENNAPUNDUR. Framhjóðendur AlÞýðuflokksins hjeidu fund með kvenkjósendum hjer s.l .iðvikudag. Var fundurinn hinn ánægjulegasti. Framhjóóendurnir e ræddu um Þau mál sem ckkur kpnum eru mest áhugamál, svo sem hannmál, fátækre- mál, tryggingarlÖggjöf o.fl, Nokkrar konur töluðu og af áhuga um Þessi mál og munu hafa sjeö aö Þeir menn og flokkar sem heita sjer fyrir Þeésum málum sjerstaklega eiga skilið fyl^i okkar kve-nnanna. Daani af líðan sumra kvenna komu svo átakanlega 1 ljós a Þessum fundi, að við margar munuin haf fundið til. Þökk sje framhjóðendunum fyrir fundinn og konunum fyrir gcða sókn Og áheyrn. K „ Ósannindavaóli Borgarans hnekt. Á fundinum í Goodtemlarahúsinu á miövikudagskvöldið urðu Þeir herir að ósannindum viövíkjandi sendiför Jóns Back,^meö 'hættulega hrjefiö sem hann hafði meðferöis. Brjefiö var lesið upp á fundinum, og öllum fanst Þ.aö mjög meinlsust. Ennfrerour var Þao s,ahnaö af Jórii Back sjálfum að hann heföi ekki geymt hrjefið í húfu sinni, heldur í feröatösku. Og síöasta gróusagan, aö hrjefið væri geymt hjá lögreglunni 1 Kaupmannahöfn sýndi Jón Back einnig fram á að vari ósannindi. Sögur Þessar var ólafur Davíðsson með á fundum suður* í Gerðuin og víð&r. A Þessu getur almenningur sjeð meö hvaða meðulum andsteðingar okkar herjast. ____________ Af Borgarafundinum. Lítiö dugði liðshónin broddunum, en vel verka- mönnum, Þvi Þeir sannfærðust um að aliur Þessi gauragangur móti alÞýöu- fulltrúunum er hlekkirigar, enda kom Það 1 ljós gegnum ræður allra Þessara eendla. Annars var fundurirxn skemtilegur og sýndi greinilega vanmstt hroddanna í umræðum um málefni verélýðsins og fylgisleysi kaupmannanna. Þetta kennir okkur verkamÖnnum að standa saman um okkar menn, Þeg&r svc geysilega er kappkostað^að fá Þá niður. Við getum Þakkað fyrir 'fundinn fulltrúum okkar fyr*r góða framgöngu og andstæöingunum fyrir aö Þjappa okkur saman. Verkama óur. Ritstjóri Davíð Ivristjánsson.

x

Hafnfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hafnfirðingur
https://timarit.is/publication/513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.