Trú - 01.05.1904, Side 2

Trú - 01.05.1904, Side 2
i8 T R Ú . rót syndarinnar væri í sínu hjarta, þá kallaði það í einlægni og trú: „Eg má til að verða helgaður". Og með djúpri iðrun og trú fann það þann heilaga stað, fyrir blóð Jesú Krists. Og undir eins fékk það kraft og vísdóm til að vinna aðrar sálir líka til Jesú Krists fóta. fyrir hans dýrniæta blóð. Vér héld- um áfram samkomum okkar heilá' viku, þrisvar og fjórum sinn- um á dag, og margir urðu frelsaðir og helgaðir. Sumir með- tóku sérstaka skírn af heilögum anda og eldi. En á meðan við glöddumst yfir hvað Drottinn hafði gert fyrir okkur, skulf- um við samt af hræðslu yfir, að sumir af þeim, sem höfðu heyrt Guðs orð og ekki hlýðnuðust honum, myndu hafa h’eyrt það í siðasta sinni. Þótt þessar aukasamkomur hættu, erum vér samt í sama sálarvinnings-andakrafti, og verkið heldur áfram, og okkar fólk heldur áfram að kalla t?l Guðs segjandi: „Gef okkur sálir, ella deyjum vér". Guð heyrir bænir þeirra hreinhjörtuðu, og uppfyllir þær. Bardaginn var harður, en þó í nafni Guðs. Og vér finnum, að vér erum tilbúnir fyrir uppskerutímann. Hallelúja! Guð er kominn; maktir myrkranna verða að flýja burtu. Þinn bróðir í hinu heilaga stríði. A. Mclntosk, prestur. Þínar gagntakandi syndir. Eftir biskup R. C. Horner. I. Syndin, sem þú ekki vilt vera lastaður fyrir. — 2. Syndin, sem þú ert ávalt reiðubúinn að verja. — 3. Syndin, sem er sífelt í huga þínum. — 4. Syndin, sem leiðir þig auð- veldlegast í ánauð. — 5. Syndin, sem þú afsakar þig mest fyrir. — 6. Syndin, sem oftast formyrkvar þitt andlega líf. — 7. Syndin, sem kemur þér oftast til að örvænta. — 8. Syndin, sem stendur í vegi fyrir, að þú verðir Guðs barn. — 9. Syndin, sem þú sízt af öllu vilt viðurkenna, að þú hafir. — IO. Syndin, sem þú sízt af öllu vilt hætta við. — 11. Syndin, sem þú ert ávalt að reyna að sannfæra sjálfan þig um, að sé breyskleiki. — 12. Syndin, sem þú hlýtur að varpa

x

Trú

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.