Trú - 01.03.1905, Side 3
MÁN AÐARRIT
UM KRISTILEGAN SANNLEIKA OG TRÚARLÍF.
II.
Ileykjftvík, ínnrz
1905.
Nr. 1.
Lofsöngur.
(Sankey nr. 277.
Nú arfleifð himna öll mér ber,
þar eilíf sæla hlotnast mér;
þar yndi ljómar alt um kring
og alt er dýrðar sameining.
Kór:
O, sæluströnd ! ó, sæluströnd !
þar særa engan dauðans bönd;
eg horfi yfir höfin blá
hvar himin-sælu vísa á,
ó, sæluströnd :,:
þar særa engan dauðans bönd.
2. Mig styður Ijúfur lausnarinn,
eg lít hans nálægð, æ hvert sjnn,
hann leiðir mig um lífsins veg,
mitt líf er ást hans guðdómleg.
3. Mér ilmur blóma unað ljær,
þar aldin vaxa og lífstréð grær;
hvar ljós ei deyr — því lambið þeim
æ lýsir skært í dýrðar heim.
4. Hvar söngur hljómar unaðs æ
í eilífð þar eg sælu næ;
í sigurskrúða sveipumst vér,
og syngjum: Jesú, dýrð sé þér.