Trú - 01.03.1905, Qupperneq 5

Trú - 01.03.1905, Qupperneq 5
T R Ú Frelsunarsálmur. (Sankey nr. 338.) ITvað burt syndir hreinsa lcannf Ekkert nema blóðið Jesú Hvað rnig gerir heilbrigðan? Ekkert nema blóðið Jesú. Kór: Helg lind svo hrein og skær af henni eg verð sem snær; því ekkert orkað fær, ekkert nema blóðið Jesú. 2. Víst það hreinsun veitir mér, ekkert nema blóðið Jesú, sektar uppgjöf árnar mér, ekkert nema blóðið Jesú. 3. Fyrir brotið bætir hvert, ekkert nema blóðið Jesú, ekkert gott, sem eg hef gert, ekkert nema blóðið Jesú. 4. Von og frið mér færa má ekkert nema blóðið Jesú, sjalfs réttlæting enga eg á, ekkert nema blóðið Jesú. Hin eyðilagða prédikun. Bóndi nokkur kom á samkomu, þar sem John Wesley var að halda prédikun. Wesley sagði, að hann vildi tala um þrjú atriði, og væri það sérstaklega um peninga. Fyrsta at- riðið var þetta: „Safnaðu öllu, sem þú getur". Bóndanum líkaði þessi orð vel, og sagði við þann, sem næst honum sat: ..bað er töluvert varið í þennan mann; hann prédikar á- gætlega “. Þegar Wesley kom að næsta atriðinu, sagði hann: „Spar- ið alt hvað þið getið“.

x

Trú

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.