Trú - 01.03.1905, Síða 9
T R Ú .
7
mer til að haga lífi mínu svona illa. En fljótlega heyrði eg
rödd frá himni koma, sem sagði: „Minn son! þínar syndir
sem voru margar, eru þér nú allar fyrirgefnar. Far í friði
°!í syndga ekki framar".
Já, eg fór til Jesú Krists kross; það var lika hann, sem
frelsaði mig algérlega fra allri synd, og eg hefi verið alger-
lega frelsaður siðan! Nú er eg að vinna fyrir hann, já, í því
sama „plássi, er eg var aður rekinn frá. „Já, hvern og einn
sem sonurinn setur frían, sá er vissulega frjáls".
(Þýtt úr ensku).
Hvað er bezti búningur?
(Saga).
Garðeigandi nokkur í Berlín heimsótti eitt sinn með dótt-
ur sinni, sem var fimm ára, föðurbróður sinn í Schönháusen,
sem var hirðmaður Elizabetar Kristjane, drottningar Friðriks
2. Prússakonungs Drottningin fékk slikan ástarþokka á barn-
inu, að hún bað garðeigandann að eftirláta sér það til upp-
fosturs, hvað hann leyfði góðmótlega. Þegar nú drottningin
næst a eptir hafði gestaboð mikið með stórri viðhöfn, leiddi
hún þessa nýkomnu fósturdóttur sína sér við hönd inn í borð-
Sítlinn, sem þá var orðinn alskipaður. Furstum og frúm, og
öðru hefðarfólki, sem prýtt var gulli og gimsteinum og öðr-
uni dýrindisbúningi, voru svo innbornir hinir kostulegustu réttir
Þ1 nautnar gestunum, og vantaði þar ekkert á allar þær lystisemd-
lr> sent heimurinn hefir frant að bjóða. Drottning Elizabet sett-
lsf í hásæti með fósturdóttur sína við hlið sér; vildi hún vekja
eftirtekt hennar á allri þeirri dýrð, sem þar var að sjá, með
Þv' að benda henni ýmist a hinn glæsilega borðbúnað, eða á
skrautbúning gestanna, og hugðist með þvi mundi geta vakið
undrun og aðdáun barnsins og fullkomnað þannig anægju
þess og gleði, en stilt og rólega rendi hin litla stúlka aug-
um sínum yfir alla þessa hluti, stóð svo stundarkorn þegjandi;
þar næst lagði hún hendurnar í kross a brjóst sér og mælti
hátt, svo allir viðstaddir heyrðu: „Jesú Krists blóð og hans
rettlæti er það eina, sem eg óska, að eg megi prýðast tneð,