Trú - 01.03.1905, Blaðsíða 10

Trú - 01.03.1905, Blaðsíða 10
8 T R Ú . því eg veit, að það er sá búningur, sem egóskelfd ma koma í fram fyrir dómstó! Guðs". Allir viðstaddir liorfðu með undrun á þessa litlu stúlku, og varð engum orð að munni fyr en eptir stundarbið, að stórhertogafrú nokkur stóð upp og sagði um leið og tárin streymdu af augum hennar : „Ó, þú sæla barn, hversu langt stöndum vér þérá^baki". Vers leitandar.s. Eg gleð mig við Guðs föðurs miskun og grátlega sonar hans pín, að lifandi líknsamur Drottinn leiði mig heim til sín. Útsölumenn áð blaðinu „Trú" eru: Á Seyðisfirði : Jónas Ö. Ögmundsson, Þórarinsstaðareyrum. I Hafnarfirði: Gunnar Gunnarsson, Gunnarshúsi. Á Akranesi: Jón Ásmundsson, Miðengi. A Hornafirði: Stefán trésmiður Jónsson, Reynivöllum. Þessi auglýsing er sett til hjálpar fyrir þá, sem vanta kynnu einstök númer af blaðinu eða gerast nýir kaupendur. Síðar kemur nanari auglýsing um nýja útsölumenn, sem bætast við. Leiðréttinö* Misprentast hefir í i. árg. 9. tölubl. í sálminum á 1. síðu, 4. v., 4. línu: afmád fyrir unnið. Ep nokkurn skyldi vanta nr. 1 af 1. árg. af „Trú“, eða einhver önnur númer, eru þeir hér með vinsamlegast beðnir að láta vita af því sem allra fyrst. Sarnuci 0. Johnson, Þingholtsstræti 21, Reykjavík. Prentuð ( pientsmiðju Þjóðólfs 1905.

x

Trú

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Trú
https://timarit.is/publication/514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.