Vörður - 01.02.1918, Side 6

Vörður - 01.02.1918, Side 6
VÖRÐUR 38 Nýir slwlar. Eiðaskólinn var stofnaöur 1883. Hefir hann starfaS síöan. Á síöasta þingi var samþykt aö leggja þenna búnaðarskóla niöur og stofna þar tveggja bekkja gagn- fræöaskóla. Skólatimi á aö veröa 2—3 vetur. Telst skóla- áriö frá 20. okt. til 10. maí. Veröur skólinn jafnt fyrir konur og karla. Kennaralaunin eru allgóö. Skólastjóra- laun skulu vera 2600 kr., en annar kennari á að hafa 2000 kr. Leigulaus íbúö fylgir báöum embættunum á- samt ljósi og hita. H ú s m æö r a s k ó 1 a stendur til aö stofna í grend viö Akureyri. Á hann aö veita konum þá fræðslu, sem húsmæörum er nauðsynleg. Fyrirmyndarbú á aö hafa í sambandi viö skólann. Ættu slíkir skólar aö vera löngu teknir til starfa hér á landi, — en betra er seint en aldrei. Hirðisbréf herra biskups Jóns Helgasonar er mjög merkilegt. Þaö er dálitil bók, 32 síður. Ræöir hann þar kirkjumál viö samverkamenn sína, presta og prófasta. Kemur ljóslega fram áhugi biskups á kirkjumálum í bréfi þessu. Stórmikiö gleöiefni er oss frjálslyndi hans og umburöarlyndi. Segir biskupinn þessi orö skáldsins töluö úr hjarta sínu: „Sé rekin úr kirkjunni rannsókn frjáls á röksemdum trúarinnar, er guði með ofbeldi meinað máls í niusteri dýröar sinnar.“

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.