Vörður - 01.02.1918, Side 7

Vörður - 01.02.1918, Side 7
VÖRÐUR 39 Hefði slík víösýni rúm í hjörtum allra íslenskra presta, þá íjölgaði í kirkjunum. Fjölmargt, sem miöur fer nú, og betur mætti fara, gerir biskup aö umtalsefni. Me'öal annars minnist hann á undirbúning æskulýösins undir ferming'una. Hallast hann aö kverkenslu, og gerir ráö fyrir, að kennarar þurfi slíka bók sem kver til stuðnings við fræðsluna. Lýkur hann lofsoröi á Barnabiblíuna, en hefir litla trú á kristindómsfræðslu, sem bygöist á henni einni saman. Vel má vera, aö eitthvert k v e r, sem samsvar- aöi skilningi barna og þessum tínra, reyndist betra en Barnabiblían. Biskupinn segir: „FræðslustarfiÖ er kenn- arans, áhrifastarfiö prestsins." Eins og nú standa sakir, er þetta ekki svo í rauninni. Áhrifastarfið er kennarans og verður að líkindum meöan kristindómsfræöslan er í skólunum. Er hér ekki saman að jafna þeim mikla tíma, sem kennarinn hefir ráö á til fræðslu, áhrifa og umgengni við ungmenni undir ferm- ingu — og hinum hverfandi stundum, sem presturinn er aö heilsa þeim og kveöja þau. Foreldrafundir. „Skeggi“, blað Vestmannaeyinga, ritar nýskéö grein um foreldráfuudi. Segir hann aö tveir slíkir fundir hafi verið í liaust í Vestmannaeyjum. Kvartar blaöiö yfir, að fundir þessir hafi verið illa sótt- ir. Meöal annars segir Skeggi: „Foreldrafundir eru venju- lega haldnir í skólunum, og þar mæta allir, sem aö skól- anum standa, kennarar, foreldrar og skólanefnd. Um- ræöuefni á að vera eitthvert viöfangsefni skólans. Þaö er rætt frá sjónarmiði skólans og foreldra, og þaö er oft

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.