Turntíðindi - 01.01.1908, Blaðsíða 2

Turntíðindi - 01.01.1908, Blaðsíða 2
Hin Deutsclier, der sich den nach- 'ten Winter hier aufhált, kann unter- 'iclit im Islándischen unentgeltlich be- kommen. Gehen Sie, bitte, dem Kiosk Ihren Namen. An Engliskinan staying here for tlie next winter may get gratis in- struction in Icelandic. Please, give your name to the Kiosk. Ordabók tiirnsiiis. Afmæliskort Aprikoser (niðursoðnar). Blek (marglitt) Bollabakkar*. Brjefspjöld (mörg hundruð tegundir, 5 a., 10 a., 15 a. og fleiri verð). Brilliantine* (hár og skeggolía). Drachmann (vindlarnir). Eldspítur, Exelsior* (sápa óvenju góð og ódýr). Fánanælur (úr silfri). Flugeldar Fíkjur (tyrkneskar confecl- fíkjur) Frímerki. Gljámyndir (V^ eyri, 1 eyri, 2 au. o. s. frv.) Glycerinsápa* Gosdrykkir. Handbólc fyrir hvern mann. Handsápa* Hnífar* Hjólhestar (til leigu). Jung Holland (ágætlega góð hand- sápa). Kaffikönnur* Kökur Lakk Lakkrís Litstokkar Merkiseðlar Myndahlöð Myndabækur Neftóbak (5 a., 10 a., 25 a.) Nótna- pappír Óskaspjöld (margar tegundir) Pappir Pennar Pennastengur Postu- línsilát* Perur (niðursoðnar). Rúmsjár Rúmsjármyndir Smáílögg (10 au.) Skrifpappír Spil Sukkulaði Stílabækur Strokleður Stökkbönd* Tannduft* (20 a.) Tannsápa* Tálgu- hnífar* Tvíbökur. Umslög Vasahnífar* Vindlar Vindlingar Vísna- bækur Þerripappír Þvottasápa*. *) Þessar tegundir eru til útsölu meö mjög lágu verði, sumar nær uppgengnar. eru viðurkendar einkar góðar. Anker pvottasápa kostaði áður 50 nú 40 Ilaushaltseife —----------------— 55 — 40 Exselsior handsápa----------- — 30 — 20 Glycerine ——--------------— 20 — 15 Riffel — 6—4 Demoiselles ------------------- — 5 — 3 Grafofon-musik turnsins. Þeir sem ekki hafa heyrt hana, ættu að koma næst, þegar spilað er. Neftóbakið. Bezta neftóbakið í bænum, Bröd- rene Braun — Augustinus, skorið af skurðarmönnum turnsins, gömlum og þaulvönum. Tóbakið er hreint (ekkert rusl í því til drýginda) og selt kr. 2,50 pundið, en í smásölu á 5 au., 10 au. og 25 au. Athugið, að 25 aura brjef- unum íylgja sjerstök hlunnindi, sem vert er að kynna sé nánar. Prentsm. Gntenberg — 1908.

x

Turntíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Turntíðindi
https://timarit.is/publication/519

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.