Ungi hermaðurinn - 15.09.1908, Blaðsíða 4

Ungi hermaðurinn - 15.09.1908, Blaðsíða 4
72 Ungi hermaðurinn Sðngvar. 40 Lag: Jeg vil synge en Sang om mit. Eg vil syngja þór söng um það sæl- unnar láð, Um þau sælunnar heimkynni fríð, Hvar ei stormar, né stríð á þess strönd- um er háð, Hvar vór stöðvumst um eilífa tíð. :,: 0, þú lúmneska vist, livar míu liugg- un er vís, Þá heilögu borg fæ eg sóð ! Horfir hugur minn æ — og þar heimili kys, Ótal herskörum útvaldra með. :,: Ó, hve sælt er að sjá um þá sælunnar slóð, Hvar söktiuður hverfur og stríð; :,: Þar við himneskan söng og við hötp- unnttar 1 jóð Vil eg hvíla um eilífa tíð. :,: 41 Lag: 0, sejrende, sejrende Tro. :,: Ó, sigrandi, sigrandi trú!:,: :,: Frá þér myrkrið flýr, En fram brýst morgun hlýr. Ó, sigraudi, sigrandi trú!:,: :,: Ó, dýrlega, dýrlega von ! :,: :,: Mýkir trega’ og tár, Tallaus græðir vor sár. Ó, dýrlega, dýrlega von!:,: :,: Ó, kærleikans, kærleikans glóð:,: :,: Hjartað hlýjar bezt Hrekur nákuldann mest, Ó, kærleikans, kærleikans glóð!:,: 42 Lag: Vov at staa som Daniel. Set þór háleitt mark og mið, Manudómsbogann spenn; Gakk t' þraut og drýgðu dáð, Sem Daníels hreystimemi. Iíór: Berstu djarft, sem Daníel, Drottiun hjálpar þá; Stíg á stokk, vinn heit sem hann, Hlusti hver þar á. ltagar sálir sín og viss Svikagjöldin fá, Þær, sem renna krossi Krists Og köppum Daníels frá. Margur liraustur hels á slóð Hnó við sverðaleik, Þar sem beint að vígi vóð Hin vaska Daníels sveit. 43 Lag: Imens jeg staar. A meðan hór eg ungur er, Eg Jesú vil tillieyra, í lífi’ og deyð, í lukku’ og neyð, Mig lystir ekkert meira. Kór: Já, nafnið Jesús Er kærast mínu hjarta, Mín guðleg hjálp I gleð’ og í sorg. Eg er svo smár, en herrann hár Þó hefir á mór gætur. Hann bægir mór ei burt frá sór, Minn bezti vin dýrmætur. í uppheims sal eg eitt sinn skal Við eilífs morgunroða, Þá myrkrið dvín en dagur skín, Hans dýrð og tign fá skoða. Utg. og ábm. Hj. Hansen, adjntant. Greinarnar þýddar af S. E,_________ Isafoldarprentsmiðja

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.